Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. 14.10.2019 20:15
Kúrdar snúa sér til Assads og Erdogan ósáttur við Evrópuríki Sýrlenski stjórnarherinn hefur í dag þokast nær landamærunum við Tyrkland til að berjast við hlið Kúrda. Evrópusambandið takmarkar vopnasölu til Tyrklands. 14.10.2019 18:45
Kaþólskir prestar blessuðu gæludýr Kaþólskir prestar víða um heim blessuðu gæludýr í vikunni á degi dýrlingsins Frans frá Assisí. 8.10.2019 19:30
Útilokar ekki afskipti kínverskra stjórnvalda í Hong Kong Æðsti embættismaður Hong Kong útilokar ekki að biðja kínversku ríkisstjórnina um aðstoð við að kveða niður mótmælahreyfinguna sem hefur haft sig mjög í frammi á sjálfstjórnarsvæðinu undanfarna mánuði. 8.10.2019 19:15
Ákvörðun og ummælum Trumps forseta mótmælt Tyrkir og Kúrdar mótmæltu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í dag eftir ákvörðun hans um að flytja herlið burt frá norðurhluta Sýrlands og rýma þannig fyrir innrás Tyrklandshers á yfirráðasvæði Kúrda. 8.10.2019 18:45
Íslenskur Kúrdi segir Trump vera svikara Flutningar bandarískra hermanna frá norðurhluta Sýrlands hófust í dag. Tyrkir áforma nú innrás á svæðið til þess að berjast við hersveitir Kúrda sem þar hafa yfirráð. 7.10.2019 19:15
Minntust fallinna félaga í Hong Kong Aukinn skriðþungi virðist kominn í bæði mótmælin og aðgerðir lögreglu. 7.10.2019 18:45
Sendiherra Kína segir aðgerðir yfirvalda gegn persónufrelsi tryggja öryggi almennings Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. 6.10.2019 19:46
Svæðisstjóri í Jemen segir ástandið fara versnandi Versta mannúðarkrísa heims er í Jemen. Svæðisstjóri Save the Children segir áttatíu prósent landsmanna þurfa aðstoð. 4.10.2019 19:15
Forsætisráðherra segir kröfur mótmælenda réttlátar Forsætisráðherra Íraks sagði í dag að kröfur mótmælenda í landinu væru réttlátar. Mikill glundroði hefur verið í Írak undanfarna þrjá daga og tuttugu hafa farist. 4.10.2019 19:00