Stefnir í spennandi kosningar í Tyrklandi Fjórir tyrkneskir stjórnarandstöðuflokkar komust í gær að samkomulagi um að mynda kosningabandalag og bjóða saman fram í þingkosningunum sem fara fram 24. júní næstkomandi. 3.5.2018 06:00
Spá minnkandi iPhone-sölu iPhone X er einkar laglegur sími, en Apple virðist vera í vandræðum með að koma honum í hendur neytenda. 2.5.2018 06:00
Ætla að keppa við YouTube Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar. 2.5.2018 06:00
Vill Sameinuðu þjóðirnar að borðinu Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, fór í gær fram á að Sameinuðu þjóðirnar tækju þátt í því að tryggja að Norður-Kórea stæði við loforð um að afkjarnorkuvæðast, líkt og Moon og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, lofuðu í yfirlýsingu sem þeir undirrituðu í Panmunjom á dögunum. 2.5.2018 06:00
Illdeilur Ísraels og Írans harðna Netanjahú birti gögn sem hann sagði sýna fram á leynilega kjarnorkuvopnaáætlun Írana. Sagði þá ljúga að alþjóðasamfélaginu. Íranar svöruðu, kölluðu Netanjahú lygara og ríkisstjórn hans barnamorðingja. 2.5.2018 06:00
Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2.5.2018 06:00
Yfirlýsingin verði ekki pólitískt deilumál Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kallaði í gær eftir því að suðurkóreska þingið fullgilti yfirlýsinguna sem hann undirritaði með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, eftir fund þeirra í landamærabænum Panmunjom á föstudaginn. 1.5.2018 07:00
Íranar horfa ásökunaraugum á Ísraela Eldflaugum skotið á bækistöðvar íranskra hermanna í norðurhluta Sýrlands. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íranar telja Ísraela hins vegar líklegasta. Írönsk yfirvöld hafna því að íranskir hermenn hafi fallið í árásunum. 1.5.2018 06:00
Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi Notendum íslenska gönguappsins Wapp fjölgar og viðtökurnar verða sífellt betri að sögn aðstandanda Wappsins, Einars Skúlasonar. Gönguleiðum í appinu hefur fjölgað rúmlega tvítugfalt frá því það fór í loftið og eru nú yfir 220. 30.4.2018 08:00
Stórt skref í átt að friði Allra augu voru á leiðtogum Norður- og Suður-Kóreu er þeir funduðu í gær. Fundurinn þykir vel heppnaður. Kóreustríðið senn á enda eftir 65 ára vopnahlé. 28.4.2018 10:00