„Tíminn var að renna út og við urðum að ná honum“ Hann var heppinn, kettlingur litli, sem hafði hreiðrað um sig í hlöðnum vegg í Norðurbæ Hafnarfjarðar í gærkvöldi, að hópur kattaáhugamanna vissi af því að hann væri á svæðinu. 20.10.2020 11:53
Veruleg aukning í verslun á milli ára Veruleg aukning var í innlendri verslun hér á landi í septembermánuði á milli ára. Á sama tíma og verslun eykst minnkar bæði neysla á þjónustu og neysla erlendis. 20.10.2020 08:59
Gera ráð fyrir verulegri viðspyrnu næsta haust Í þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans fyrir árin 2020-2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um 8,5 prósent á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins. 20.10.2020 08:26
Húsið í Borgarfirði rústir einar Húsið sem brann í eldsvoða í uppsveitum Borgarfjarðar í gærkvöldi er rústir einar. 19.10.2020 15:55
Sigur Rós sendir frá sér yfirlýsingu: Skattalögin til skammar fyrir Ísland Núverandi og fyrrverandi meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir hvetja íslensk stjórnvöld til þess að endurskoða íslenska skattalöggjöf sem þeir telja vera óréttláta, harðneskjulega og til skammar fyrir Ísland. 19.10.2020 15:23
Fasteignaviðskipti framkvæmdastjóra við eigið félag kostuðu hann 7,5 milljónir Framkvæmdastjóri og eigandi alls hlutafjár í ótilgreindu eignarhaldsfélagi þarf að greiða 7,5 milljónir til ríkissjóðs eftir að hann keypti fasteign af félaginu. Ríkisskattstjóri taldi kaupverðið hafa verið óeðlilega lágt. 19.10.2020 14:06
Sagðir hafa hótað drengnum ofbeldi með ostaskera og pinna Landsréttur hefur vísað frá kröfu annars þeirra sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við frelssissviptingarmál á Akureyri í síðustu viku, þess efnis að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi 19.10.2020 13:01
Fékk aldrei sendinguna þrátt fyrir 78 tölvupósta Mikil vandræði manns við að fá gjöf sem hann fékk senda frá Bretlandi afhenta eru rakin í nýjum úrskurði Yfirskattanefndar. 19.10.2020 10:48
Lést í eldsvoðanum í Borgarfirði Kona lést í eldsvoða í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar í gær. Við komu slökkviliðs og lögreglu á vettvang var íbúðarhúsið alelda. 19.10.2020 09:43
Evrópusambandið með tæknirisana í sigtinu Evrópusambandið er sagt vera að undirbúa það að herða til muna reglugerðir sem gilda um stór alþjóðleg tæknifyrirtæki á yfirráðasvæði sambandsins. 11.10.2020 23:30