Fær ekki bætur eftir óhapp við brauðbakstur Tryggingafélagið TM þarf ekki að greiða starfsmanni mötuneyti hjá ótilgreindu félagi á höfuðborgarsvæðinu bætur vegna slyss sem varð þegar starfsmaðurinn var að hnoða deig í stóran brauðhleif. 10.10.2020 20:15
Tveir fá tíu milljónir Tveir heppnir miðahafar skiptu með sér fyrsta vinning í lottóútdrætti vikunnar og fær hvor þeirra rúmar 10 milljónir króna í sinn hlut 10.10.2020 19:30
Myndir sýna að stærra svæði hefur losnað við skriðusárið Skriðuhætta er enn til staðar í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði, að því fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra og almannavörnum. 10.10.2020 19:26
Fimm létust í árekstri fisflugvélar og útsýnisflugvélar Fimm eru látnir eftir að árekstur varð á milli fisflugvélar og lítillar flugvélar í vesturhluta Frakklands síðdegis í dag. 10.10.2020 18:17
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá nýjustu tíðindum af kórónuveirufaraldrinum og ræðum við yfirlækni á Landspítalanum um getu spítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins. 10.10.2020 18:02
Mótmæltu lokunum með gríðarlegu magni af ísmolum Starfsmenn kráa, veitingastaða og hótela í Glasgow í Skotlandi mótmæltu sóttvarnaðgerðum yfirvalda í Skotlandi í gær með því að hella niður gríðarlegu magni af ísmolum fyrir utan skoska þingið. 10.10.2020 17:47
Yfir þúsund nemendur og kennarar í sóttkví í Reykjavík Alls hafa greinst 55 smit hjá nemendum og starfsfólki í skólum Reykjavíkurborgar að undanförnu. 1.013 nemendur, kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla eru í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteyminu. 8.10.2020 16:06
Finna fyrir fullum stuðningi ríkisstjórnarinnar Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segist ekki finna fyrir öðru en fullri samstöðu frá ríkisstjórninni í garð þríeykisins og þeirra sem vinna að viðbrögðum yfirvalda við kórónuveirufaraldrinum. 8.10.2020 14:11
Grunnatriðin sem Þórólfur vill að allir hafi í huga Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að mikilvægt sé að landsmenn allir hafi það í huga hvernig kórónuveiran smitist á milli manna og hvernig best sé að sporna við hverri dreifileið. 8.10.2020 13:01
Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. 8.10.2020 11:42