Trump ætlar til Kenosha á þriðjudaginn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stefnir á það að ferðast til Kenosha í Wisconsin-ríki Bandaríkjanna þar sem mikil mótmæli blossuðu upp eftir að lögregla skaut Jacob Blake sjö sinnum í bakið. 30.8.2020 09:40
Tilfelli kórónuveirasmita á heimsvísu komin yfir 25 milljón Tilfelli kórónuveirusmita á heimsvísu eru nú komin yfir 25 milljón, samkvæmt talningu Reuters. Mestur vöxtur smita er á Indlandi. 30.8.2020 08:47
Sóttvarnir veitingahúsa í ágætum málum en fjöldi tilkynninga um partýhávaða Starfsmenn veitingahúsa og skemmtistaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti í miðborg Reykjavíkur í dag og í gær voru almennt meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir á stöðunum. 30.8.2020 07:59
„Útlit fyrir að öllu haustlegra veður ryðji sér rúms“ Haustið er á næsta leiti og til marks um það er von á haustlegu veðri á næstu dögum, sérstaklega á Norðurlandi. 30.8.2020 07:49
Tvær líkamsárásir í Hafnarfirði á innan við tíu mínútum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í tvígang í nótt á innan við tíu mínútum vegna líkamsárása í Hafnarfirði. 30.8.2020 07:25
Unglingar grunaðir um að hafa beitt rafbyssu í líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú líkamsárás í Garðabæ. Fimm sextán til sautján ára gamlir unglingar eru grunaðir um líkamsárásina, auk þess sem að talið að þeir hafi beitt rafbyssu. 30.8.2020 07:17
Sakar ríkislögreglustjóra um að „skipta um hest í miðri á“ Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri hefur afturkallað þá launasamninga sem forveri hennar í starfi gerði við yfirlögregluþjóna- og aðstoðaryfirlögregluþjóna á síðasta ári. Að minnsta kosti einn þeirra ætlar með málið fyrir dómstóla 29.8.2020 14:11
Stólpagrín gert að landsþingum flokkanna í Bandaríkjunum Augu margra eru nú á stjórnmálum í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna þar í landi í nóvember. Báðir flokkar hafa nú formlega tilnefnt frambjóðendur sína til forseta. 29.8.2020 13:13
Áhorfendur aftur heimilaðir á íþróttaviðburðum Sóttvarnaryfirvöld hafa veitt heimild fyrir áhorfendum á íþróttaviðburðum með ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki í stúku/stæð. 29.8.2020 11:26
Gripin með fimmtán kíló af kannabis Kona var tekin með mikið magn af kannabisefni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrr í mánuðinum. Hún var að koma frá Malaga á Spáni þegar tollgæslan stöðvaði hana. 29.8.2020 10:56