Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin

Haukur Helgi Pálsson brast í grát þegar hann tilkynnti liðsfélögum sínum að hann færi ekki með þeim á komandi Evrópumót karla í körfubolta. Hann er á leið í aðgerð á barka en vonast til að geta stutt liðsfélaga sína af hliðarlínunni í Póllandi.

„Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“

Eftir átta leiki í röð án sigurs eru Íslandsmeistarar Breiðabliks þó í þeirri stöðu að geta með góðum úrslitum í kvöld tekið stórt skref í átt að aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson segir menn staðráðna í að gera betur en að undanförnu.

Beittu sér fyrir keppnis­banni Ís­raela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“

Mikill þrýstingur hefur verið á Körfuknattleikssambandi Íslands að sniðganga leik karlalandsliðsins við Ísrael á EM en mótið hefst eftir eina viku. Framkvæmdastjóri sambandsins segir slíka sniðgöngu myndu hafa í för með sér brottrekstur af mótinu og slæm áhrif á framtíð greinarinnar hér á landi. Ísland hafi beitt sér fyrir að Ísrael verði sett í keppnisbann.

„Ætla ekki að segja það í þessu við­tali“

„Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld.

Á að reka um­boðs­manninn á stundinni

Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær.

Kannast ekkert við full­yrðingar Fabrizio Romano

Manuel Akanji, varnarmaður Manchester City, brást við færslu ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano á samfélagsmiðlinum Instagram. Romano sagði Akanji á leið til Tyrklands, sem sá síðarnefndi kveðst hreint ekki kannast við.

Erfitt að horfa á fé­lagana detta út

„Það er þvílík spenna. Þetta er það sem við erum búnir að vinna að síðan í febrúar og tilhlökkunin hefur magnast og magnast. Það er ógeðslega mikil tilhlökkun. Spennan í hópnum er orðin mjög mikil,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem hefur leik á EM í Póllandi eftir rúma viku.

Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“

Sólmundur Hólm er gestur fyrsta þáttar Varsjárinnar sem verður frumsýndur í kvöld. Sóli er meðal harðari Púllara landsins og hefur lítið dágæti á Michael Owen, sem sveik lit er hann samdi við Manchester United.

Eze fari til Spurs fyrir viku­lok

Fátt virðist geta komið í veg fyrir skipti enska fótboltamannsins Eberechi Eze frá Crystal Palace til Tottenham. Palace getur átt von á því að missa tvo lykilmenn fyrir gluggalok en félagið hefur gott sem ekkert styrkt sig í sumar.

Sjá meira