Hneysklaður á ósönnum orðrómum Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic, leikmaður AC Milan á Ítalíu, segir ósatt að hann og leikkonan Sydney Sweeney séu að hittast. Hann vill að blaðamenn séu dregnir til ábyrgðar. 29.12.2025 07:00
Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar HM í pílukasti heldur áfram á rásum Sýnar Sport í dag. Þá verður farið yfir umferðina í enska boltanum og Íslandsmeistaralið Hauka í körfubolta tekið fyrir. 29.12.2025 06:03
Ótrúleg tölfræði Jokic Serbinn Nikola Jokic hefur verið hreint stórkostlegur með liði Denver Nuggets í NBA-deildinni í vetur. 28.12.2025 23:17
Enn kvarnast úr liði Blika Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið. 28.12.2025 22:33
Jafnt í stórleiknum Stórleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta milli Fílabeinsstrandarinnar og Kamerún lauk með jafntefli eftir hörkuleik. 28.12.2025 21:57
Martínez skaut Inter á toppinn Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar. 28.12.2025 21:38
Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Darryl Morsell er farinn frá liði Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. 28.12.2025 20:49
Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. 28.12.2025 20:00
Mahrez tryggði Alsíringum sigur Riyad Mahrez var hetja Alsír í 1-0 sigri á Búrkína Fasó á Afríkukeppninni í fótbolta í Marokkó í kvöld. Alsír er komið áfram í 16-liða úrslit. 28.12.2025 19:32
Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen eru svissneskir bikarmeistarar eftir sigur á Pfadi Winterthur í úrslitaleik keppninnar í dag. Óðinn átti frábæran leik. 28.12.2025 18:52