Jóhanna til aðstoðar Lilju Jóhanna Hreiðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, og hefur þegar hafið störf. 22.4.2022 15:31
Búið að hífa vélina af botni Þingvallavatns Aðgerðir við að hífa flak flugvélarinnar TF-ABB upp úr Þingvallavatni eru hafnar. Vélin er komin upp af botni vatnsins. 22.4.2022 15:19
Rússar gagnrýna íslensk stjórnvöld fyrir vopnaflutninga Rússneska sendiráðið í Reykjavík hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er óánægju með að íslensk stjórnvöld taki þátt í að sjá til þess að hergögn berist til Úkraínu og „lengi þar með neyðarástandið í Úkraínu.“ 22.4.2022 14:05
Tekið á móti allt að 140 úkraínskum flóttamönnum úr viðkvæmum hópum Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að fallast á útfærslu flóttamannanefndar um móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu. Tekið verður á móti allt að 140 manns úr þeim hópum. 22.4.2022 12:27
Hádegisfréttir Bylgjunnar Strokufanginn sem leitað var að í vikunni var handtekinn í sumarbústað rétt utan við borgina ásamt fimm öðrum eftir umfangsmiklar lögregluaðgerðir. Dómsmálaráðherra er sannfærður um að lögregla dragi lærdóm af málinu í kjölfar samfélagsumræðu sem spannst um viðbrögð hennar. 22.4.2022 11:54
Einn mótmælandi handtekinn fyrir utan ríkisstjórnarfund Fámenn mótmæli voru fyrir utan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu þar sem ríkisstjórnin kom saman til fundar í dag. Einn mótmælandi var handtekinn. 22.4.2022 11:12
„Gjammaði í eyrað“ á Tyson sem fékk nóg og lét hnefana tala Mike Tyson, sem af mörgum er álitinn einn besti boxari allra tíma, varð uppvís að því að kýla ítrekað farþega í flugvél sem var í þann mund að leggja af stað frá San Francisco til Flórída í vikunni. Maðurinn ku hafa verið afar ölvaður og er sagður hafa áreitt Tyson ítrekað áður en barsmíðarnar hófust. 22.4.2022 10:47
Vaktin: Þakklátur Bretum fyrir að opna aftur sendiráð í Kænugarði Vladimír Pútín Rússlandsforseti segist ekki ætla að ræða beint við Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, nema ljóst sé að viðræður þeirra muni skila áþreifanlegum niðurstöðum. 22.4.2022 06:19
Handtekinn fyrir tilraun til að myrða lögregluþjóna Lögreglan í London hefur handtekið mann fyrir meinta morðtilraun sem beindist gegn tveimur lögregluþjónum í Westiminster. 18.4.2022 15:33
Fóru í 80 sjúkraflutninga síðastliðinn sólarhring Nokkrar annir hafa verið hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um páskana, sem sinnti 80 sjúkraflutningsútköllum á sólarhringum frá því snemma í gærmorgun þar til í morgun. 18.4.2022 14:31