Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Komnir niður í aðrar búðir Everest

Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru komnir í aðrar búðir á Everest-fjalli, sem eru í 6.405 metra hæð yfir sjávarmáli. Þeir náðu toppi fjallsins í gær og eru á niðurleið.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá sviðsmyndum sem eru uppi um mögulegt streymi hrauns yfir Suðurstrandaveg.

Árný í Gagna­magninu með kórónu­veiruna

Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um deilur Alþýðusambands Íslands og flugfélagsins Play. Íslenska flugstéttafélagið sakar ASÍ um ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð gagnvart félaginu og Play en forseti ASÍ og forstjóri Play tókust harkalega á í morgun.

Sjá meira