Bjóða upp áritaða Liverpool-treyju til styrktar Umhyggju Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. maí 2021 22:23 Treyjan er merkt miðjumanninum fyrrverandi Xabi Alonso og árituð af honum sjálfum. Etsuo Hara/Getty Liverpool-klúbburinn á Íslandi, sem er félagsskapur stuðningsmanna enska knattspyrnuliðsins Liverpool hér á landi, stendur nú fyrir uppboði á treyju sem er merkt og árituð af fyrrum leikmanni liðsins, Xabi Alonso. Uppboðið er haldið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna, og það að ákveðnu tilefni, eins og fram kemur á vef klúbbsins, Liverpool.is. „Kamilla Eir Styrmisdóttir lést 6. maí síðastliðinn, rétt tæplega sex mánaða gömul. Kamilla barðist bæði við hjartabilun og efnaskiptasjúkdóminn MMA á sinni stuttu ævi. Fjölskylda Kamillu heitinnar er miklir stuðningsmenn Liverpool og því hefur Liverpoolklúbburinn á Íslandi ákveðið að efna til uppboðs á treyju til minningar um Kamillu,“ segir á vefnum. Eins og áður kom fram er treyjan merkt Xabi Alonso og árituð af honum sjálfum, en hann lék með Liverpool frá 2004 til 2009, og vann til stórra titla meðan hann var hjá félaginu. Hægt er að senda tilboð í treyjuna á netfangið hjalp@liverpool.is eða í gegn um Facebook-síðu félagsins. Uppboðsfjárhæðin mun renna óskipt til Umhyggju, sem veitti fjölskyldu Kamillu mikinn stuðning í veikindum hennar og eftir að hún lést. Í samtali við fréttastofu segir Hallgrímur Indriðason, formaður Liverpool-klúbbsins, að hæsta boð standi í 110.000 krónum, en uppboðið stendur til sunnudagsins 30. maí. Á vef klúbbsins er hægt að sjá hæsta tilboð hverju sinni. „Ég vil hvetja stuðningsmenn og aðra til að taka þátt. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast einstakan grip og styðja gott málefni í leiðinni,“ segir Hallgrímur. Uppfært 31. maí 2021 Hæsta boð sem fékkst í treyjuna var 270 þúsund krónur. Enski boltinn Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Uppboðið er haldið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna, og það að ákveðnu tilefni, eins og fram kemur á vef klúbbsins, Liverpool.is. „Kamilla Eir Styrmisdóttir lést 6. maí síðastliðinn, rétt tæplega sex mánaða gömul. Kamilla barðist bæði við hjartabilun og efnaskiptasjúkdóminn MMA á sinni stuttu ævi. Fjölskylda Kamillu heitinnar er miklir stuðningsmenn Liverpool og því hefur Liverpoolklúbburinn á Íslandi ákveðið að efna til uppboðs á treyju til minningar um Kamillu,“ segir á vefnum. Eins og áður kom fram er treyjan merkt Xabi Alonso og árituð af honum sjálfum, en hann lék með Liverpool frá 2004 til 2009, og vann til stórra titla meðan hann var hjá félaginu. Hægt er að senda tilboð í treyjuna á netfangið hjalp@liverpool.is eða í gegn um Facebook-síðu félagsins. Uppboðsfjárhæðin mun renna óskipt til Umhyggju, sem veitti fjölskyldu Kamillu mikinn stuðning í veikindum hennar og eftir að hún lést. Í samtali við fréttastofu segir Hallgrímur Indriðason, formaður Liverpool-klúbbsins, að hæsta boð standi í 110.000 krónum, en uppboðið stendur til sunnudagsins 30. maí. Á vef klúbbsins er hægt að sjá hæsta tilboð hverju sinni. „Ég vil hvetja stuðningsmenn og aðra til að taka þátt. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast einstakan grip og styðja gott málefni í leiðinni,“ segir Hallgrímur. Uppfært 31. maí 2021 Hæsta boð sem fékkst í treyjuna var 270 þúsund krónur.
Enski boltinn Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira