Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26.9.2020 10:08
Segir Trump misnota vald sitt Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur kallað fyrirætlanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að tilnefna hæstaréttardómara fyrir kosningarnar í nóvember, misnotkun á valdi. 20.9.2020 23:00
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20.9.2020 22:12
Mótmæla hertum aðgerðum stjórnvalda Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. 20.9.2020 19:17
Starfsmaður Veðurstofunnar með veiruna Starfsmaður Veðurstofu Íslands greindist með Covid-19 seint síðastliðið föstudagskvöld. 20.9.2020 16:43
Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20.9.2020 15:54
Tveir nemendur FÁ smitaðir og kennsla alfarið rafræn Ekki er talið líklegt að fleiri í tengslum við skólann hafi smitast. 20.9.2020 15:41
Ruth Bader Ginsburg látin Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. 18.9.2020 23:42
Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18.9.2020 23:33
Draga til baka umdeilda breytingu á leiðbeiningum um sýnatöku Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur á nýjan leik breytt opinberum ráðleggingum sínum til bandarísks almennings hvað varðar kórónuveirufaraldurinn. 18.9.2020 22:46