Yfir fjögur þúsund tóku þátt í fréttaljósmyndakeppni á heimsvísu Ljósmyndasýningin World Press Photo opnaði í gær í Kringlunni. World Press Photo stendur fyrir stærstu og veglegustu samkeppni heims á sviði fréttaljósmynda á hverju ári og í þetta skipti tóku yfir fjögur þúsund atvinnuljósmyndarar þátt í keppninni. 12.9.2020 14:10
Gagnrýnir myndbirtingu af fáklæddum Foden og segir karla eiga skilið sömu virðingu og konur Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill telur að viðbrögð fjölmiðla og almennings hefðu verið önnur ef kynjunum í máli ensku landsliðsmannanna og kvennanna tveggja sem hittu þá á Hóteli Sögu hefði verið snúið við. 12.9.2020 12:46
Ganga enn út frá því að mótefni dofni ekki innan fjögurra mánaða Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að fréttir af niðurstöðum erlendra rannsókna, sem benda til þess að mótefni við kórónuveirunni hjá einstaklingum sem hafa veikst dofni eftir nokkra mánuði, ekki breyta afstöðu sóttvarnayfirvalda hér á landi. 12.9.2020 12:11
Einn greindist í gær Einn einstaklingur greindist með kórónuveiruna í gær og var í sóttkví við greiningu. Þá greindist einn á landamærunum, en viðkomandi bíður mótefnamælingar. 12.9.2020 11:12
Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12.9.2020 08:48
Tuga saknað vegna eldanna í Oregon Yfirvöld í Oregon-ríki í Bandaríkjunum segja að tuga fólks sé saknað vegna skógar- og gróðureldanna sem loga glatt í ríkinu. Eldar loga einnig í fleiri ríkjum, en hvað mest í Kaliforníu og Washington. 12.9.2020 08:11
Enn tækifæri til berjatínslu Ekki hefur frosið enn á mörgum vinsælum berjastöðum, samkvæmt Veðurstofunni. 12.9.2020 07:50
Handteknir grunaðir um þjófnað og að kveikja í bíl Tveir 18 ára menn voru handteknir í austurbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. 12.9.2020 07:41
Handtóku mann, héldu honum niðri og stuðuðu ítrekað Minnst sjö hafa látist í mótmælum í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, mótmælin hófust eftir að karlmaður á fimmtugsaldri lést eftir að lögreglumenn handtóku hann, héldu honum í jörðinni og beittu ítrekað á hann rafbyssu. 10.9.2020 23:50
Segja ummæli Áslaugar einkennast af „kaldlyndi og ónærgætni“ Stjórn Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 10.9.2020 22:21