Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Um­ferð á höfuð­borgar­svæðinu dregst saman

Umferð á höfuðborgarsvæðinu í júlí dróst saman um 3,4 prósent milli áranna 2019 og 2020. Umferð á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum hefur þá dregist saman um 8,9 prósent miðað við sama tímabil á síðasta ári.

Telur að hætta eigi „skaðlegum sóttvarnaaðferðum“

Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, segir erfitt að sjá hvernig sú aðferðafræði sem nota á til þess að útrýma kórónuveirusmitum og hemja hópsýkingar gengur upp. Hann telur að láta eigi af „skaðlegum sóttvarnaaðferðum.“

Yfir 100 látin og þjóðarsorg lýst yfir

Þjóðarsorg ríkir nú í Líbanon eftir hina gríðarlega öflugu sprengingu sem varð í gær á hafnarsvæðinu í höfuðborginni Beirút. Tala látinna stendur nú í rúmlega hundrað manns,

Reni Santoni látinn

Bandaríski kvikmynda- og sjónvarpsleikarinn Reni Santoni lést 1. ágúst síðastliðinn, 81 árs að aldri.

Hlupu frá lögreglu þegar ekki var hægt að aka

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær tilkynningu um ökumann sem talið var að gæti verið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ökumaðurinn og farþegi reyndu að flýja frá lögreglu.

Sjá meira