Kim tjáir sig um andleg veikindi Kanye Athafnakonan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian West hefur nú tjáð sig opinberlega um andleg veikindi eiginmanns síns, rapparans og tískumógúlsins Kanye West. 22.7.2020 22:43
Ætluðu að sigla frá landinu en greindust á flugvellinum Tveir skipverjar súrálsskipsins Seaboss, sem lagðist að bryggju á Grundartanga síðastliðinn miðvikudag, greindust með Covid-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli. 22.7.2020 21:53
Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. 22.7.2020 21:08
Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs áhyggjuefni Það er áhyggjuefni að ekki hafi reglubundið verið lagt til hliðar vegna lífeyrisskuldbindinga ríkissjóðs að mati hagfræðings. 22.7.2020 21:00
Ráðleggingar nútímans svipaðar sóttvörnum fyrri tíma Frá fimmtándu öld hafa sex skæðar farsóttir geisað hér á landi en í þeirri verstu er talið að helmingur þjóðarinnar hafi fallið. 22.7.2020 20:09
Arndís Bára tímabundinn lögreglustjóri í Eyjum Arndís Bára Ingimarsdóttir lögfræðingur hefur verið sett til að gegna embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum tímabundið. 22.7.2020 18:24
Höfðu hendur í hári gíslatökumannsins Forseti Úkraínu sagði öllum að horfa á mynd með Joaquin Phoenix. 21.7.2020 22:31
Gefur út spil byggt á raunverulegum formönnum flokka Spilið byggir á raunveruleika íslenskra stjórnmála og raunverulegum formönnum íslenskra flokka. 21.7.2020 21:43