Leggur til að yfirlýsing um sniðgöngu útboðsins verði dregin til baka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mun leggja það til við stjórn félagsins að fyrri yfirlýsing um sniðgöngu á hlutafjárútboði Icelandair verði dregin til baka. 21.7.2020 18:46
Segja Kínverja hafa reynt að stela rannsóknum á bóluefni Mennirnir tveir eru ekki í haldi yfirvalda, og er talið ólíklegt að þeir komi nokkurn tíma til Bandaríkjanna. 21.7.2020 18:38
Verður kærður fyrir að tálma störf lögreglu Maðurinn var handtekinn á tólfta tímanum í dag. 21.7.2020 17:29
Bandaríski sendiherrann á Íslandi tístir um „ósýnilegu Kínaveiruna“ Sendiherrann var skipaður af Donald Trump á þarsíðasta ári. 20.7.2020 22:43
Telur „engar líkur“ á að Icelandair fari í þrot Norskur flugrekstrarsérfræðingur telur að íslenska ríkið muni þurfa að eignast hlut í Icelandair. 20.7.2020 21:09
Vinnustöðvun á Herjólfi aflýst Sjómannafélag Íslands hefur aflýst vinnustöðvun sem átti að hefjast á miðnætti í kvöld eftir að samkomulag náðist í kvöld milli Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. 20.7.2020 19:44
Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20.7.2020 17:59
Jarðskjálfti á Reykjanesi Jarðskjálfti sem var fimm að stærð varð á Reykjanesi nú á tólfta tímanum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 19.7.2020 23:47