Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Japanir gefa Landspítalanum lyf sem sýnt hefur virkni gegn kórónuveirunni

Japönsk stjórnvöld tilkynntu síðastliðinn mánudag áform sín um að gefa Landspítalanum rúmlega 12 þúsund töflur af japanska veirulyfinu Favipiravir, sem sýnt hefur virkni við meðhöndlun Covid-19 sjúklinga. Sýnatökupinnar og sýnaglös eru einnig væntanleg til landsins frá Japan.

Sjá meira