Halda leitinni að Söndru Líf áfram í dag Leit lögreglu og björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju klukkan sex í morgun. 12.4.2020 09:49
Þakkar heilbrigðisstarfsfólki fyrir að hafa bjargað lífi sínu Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sem nýverið var lagður inn á gjörgæslu með Covid-19, segist eiga heilbrigðisstarfsfólki í Bretlandi mikið að þakka. Það hafi hreinlega bjargað lífi hans. 12.4.2020 09:24
Páskaferðalangar hvattir til að fylgjast með veðurspám Sunnanátt verður eftir hádegi í dag, páskadag. Víða vindur á bilinu 8-15 metrar á sekúndu, en um 15-20 á norðanverður Snæfellsnesi þegar tekur að kvölda. 12.4.2020 08:47
Flugáætlun Icelandair næstu þrjár vikur Icelandair flýgur aðeins til þriggja áfangastaða næstu þrjár vikurnar. Um er að ræða tvær borgir í Evrópu og eina í Bandaríkjunum. 12.4.2020 08:22
Þremur fjórðu Bandaríkjamanna skipað að halda sig heima Ríki Bandaríkjanna eru nú flest hver farin að grípa til aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 31.3.2020 22:56
Fjögurra mánaða drengur á Akureyri greindist með COVID-19 Drengurinn er nú útskrifaður af COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri. 31.3.2020 22:32
Samherja veitt undanþága frá tilboðsskyldu í Eimskip Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands veitti Samherja Holding, systurfélagi Samherja, undanþágu frá tilboðsskyldu í Eimskipafélag Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samherja. 31.3.2020 20:32
Bandaríkjamenn tilbúnir að aflétta þvingunum ef Maduro stígur til hliðar Bandarísk stjórnvöld hafa boðist til þess að aflétta viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Venesúela, gegn því að síðarnefnda ríkið samþykki valdaskiptasamning sem felur í sér að núverandi forseti ríkisins, Nicolás Maduro, stigi til hliðar. 31.3.2020 20:13
Stór hluti nemenda og kennara í Bolungarvík í sóttkví eftir að smit greindist í bænum Eitt tilfelli COVID-19 sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur hefur verið staðfest í Bolungarvík. Grunur er um fleiri. 31.3.2020 19:35
Meira en þúsund fílar eiga á hættu að svelta vegna faraldursins Fílarnir og umsjónarmenn þeirra hafa treyst á tekjur frá ferðamönnum. Þeir eru nú mun færri en áður og útlitið því svart. 31.3.2020 18:29