Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Mælir með að fólk taki „veirufrían klukkutíma“ í kvöld

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, mælir með því að fólk taki sér eina klukkustund í kvöld, frá klukkan átta til níu, þar sem það hugsar og talar um eitthvað annað en kórónuveiruna sem nú geisar.

Sjá meira