Vona að breskur almenningur geti byrjað að prófa sig sjálfur fyrir veirunni á næstu dögum Amazon hefur samþykkt að dreifa prófinu, auk þess sem hægt verður að nálgast það í apótekum víða um Bretland. 25.3.2020 17:38
Smári McCarthy smitaður af kórónuveirunni Smári segir einkennin væg og þakkar öllu starfsfólki heilbrigðiskerfisins fyrir störf sín á þessum tímum. 22.3.2020 23:42
„Ef forsetinn bregst ekki við mun fólk deyja sem annars hefði lifað“ Borgarstjóri New York-borgar, þar sem áhrif kórónuveirunnar í Bandaríkjunum hafa verið hvað mest, segir víðtækan skort á mikilvægum heilbrigðisvörum vera yfirvofandi í New York-ríki. 22.3.2020 23:17
Weinstein greindur með kórónuveiruna Weinstein er nú í einangrun í Wende-öryggisfangelsinu í New York-ríki. 22.3.2020 22:01
Lögreglan biður hugsanlega lögbrjóta að geyma glæpi þar til síðar Ekki liggur fyrir hvort hugsanlegir lögbrjótar ætli að verða við beiðni lögreglu. 22.3.2020 21:26
Samkomur fleiri en tveggja bannaðar í Þýskalandi Fjölskyldur og aðrir hópar sem deila heimili fá undantekningu frá reglunni. 22.3.2020 21:07
Þakklát öllum á Íslandi fyrir að leggja sitt af mörkum í baráttunni við veiruna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra lýsir yfir miklu þakklæti í garð allra á Íslandi. Hún er þakklát fyrir þá viðleitni Íslendinga til að laga hegðun sína að þeim tilmælum og fyrirmælum sem stjórnvöld hafa gefið út í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. 22.3.2020 20:38
Mælir með að fólk taki „veirufrían klukkutíma“ í kvöld Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, mælir með því að fólk taki sér eina klukkustund í kvöld, frá klukkan átta til níu, þar sem það hugsar og talar um eitthvað annað en kórónuveiruna sem nú geisar. 22.3.2020 19:23
Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22.3.2020 18:03