Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld. 29.2.2020 10:45
Ferðalangar fylgist vel með veðurspám Gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi syðst og suðaustanlands í kvöld og nótt, og víðar um landið á morgun. 29.2.2020 09:49
Hóplíkamsárás í Bankastræti Tilkynnt var um hópárás í Bankastræti á þriðja tímanum í nótt. Árásarmennirnir komust undan. 29.2.2020 08:43
Fórnarlamb stunguárásarinnar á Kópaskeri á gjörgæslu Þrennt var handtekið vegna árásarinnar. 29.2.2020 08:03
Fjöldi smitaðra í Suður-Kóreu tekur stökk Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Suður-Kóreu eru hátt í þrjú þúsund. 29.2.2020 07:38
Samninganefnd borgarinnar furðar sig á tilburðum Eflingar Samninganefnd Reykjavíkurborgar hefur lýst yfir vonbrigðum með að ekki hafi náðst árangur á samningafundi milli nefndarinnar og fulltrúa Eflingar í dag. 26.2.2020 21:42
Kórónuveirusmit staðfest í Noregi Hin smitaða kom til landsins frá Kína um síðastliðna helgi og er nú í sóttkví. 26.2.2020 21:05
Sýn mun stefna Ingibjörgu og Jóni Ásgeiri og krefst milljarðs Sýn hf. hefur falið lögmanni sínum að undirbúa höfðun dómsmáls á hendur hjónunum Ingibjörgu Pálmadóttur og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, 365 miðlum hf. og Torgi ehf. 26.2.2020 19:00
Segir Weinstein geta verið „einn versta raðnauðgara sögunnar“ Leikkonan Rose McGowan segir að sakfelling yfir bandaríska nauðgaranum og kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein marki vatnaskil í slíkum málum. 26.2.2020 18:09
Telur að pallbíl hafi verið ekið yfir leiði í Mosfellskirkjugarði Svo virðist sem leiði í Mosfellskirkjugarði í Mosfellsbæ hafi verið keyrð niður seint í gær eða snemma í morgun. 2.2.2020 17:29