Þúsundir syrgja Soleimani: „Dauði yfir Ameríku“ Þúsundir syrgðu í dag íranska hershöfðingjann Quassem Soleimani, sem féll í drónaárás sem fyrirskipuð var af Donald Trump Bandaríkjaforseta aðfaranótt föstudags. 4.1.2020 18:31
Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. 4.1.2020 17:47
Vél British Airways snúið við vegna veðurs Einni vél var snúið við frá Keflavíkurflugvelli og seinka þurfti lendingu tveggja annarra vegna veðurs. 4.1.2020 17:24
Áramótaheit formannanna: Stundvísari Sigmundur og meira jóga Formenn Alþingisflokkanna voru mættir í Kryddsíld Stöðvar 2 til þess að gera upp árið í stjórnmálunum og líta fram á veginn, eins og venjan er á gamlárskvöld. Pólitíkin var þó ekki það eina sem komst að, en formennirnir voru beðnir um að fara yfir sín persónulegu markmið og áramótaheit fyrir árið 2020. 1.1.2020 17:00
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1.1.2020 15:54
Kæru lesendur, gleðilegt nýtt ár Vísir sendir lesendum sínum til sjávar og sveita – nær og fjær- bestu óskir um farsælt komandi ár. 31.12.2019 23:30
Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. 31.12.2019 17:29
Hitnaði í kolunum þegar loftslagsmál bar á góma Formenn Alþingisflokkanna höfðu allir sínar skoðanir á loftslagsmálum, sem hafa verið í deiglunni á árinu 2019, þegar þau voru rædd í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. 31.12.2019 17:15