Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála

Forsætisráðherra segir að næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála. Þá eru loftlagsmál henni ofarlega í huga. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun.

Atvik #ársins í skemmtilegum Twitter-annál

Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Á Twitter er að finna skemmtilegan annál þar sem árið er gert upp með óhefðbundnum hætti.

Hádegisfréttir Stöðvar 2 á gamlársdag

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei verið minna. Prófessor í stjórnmálafræði segir flokkakerfið í landinu vera að gjörbreytast. Fjórflokkurinn hafi misst sína yfirburðarstöðu.

Ríkisráðsfundi frestað

Til stóð að fundurinn færi fram klukkan 10 í dag, en honum hefur verið frestað um eina klukkustund.

Sjá meira