Tvísýnt um áramótabrennur en viðrar betur til sprenginga Hvassviðri á Vesturlandi og á suð-austurhluta landsins gæti gert brennuhöldurum erfitt um vik. 31.12.2019 08:31
Skotárás í kirkju í Bandaríkjunum Tveir létust og einn er alvarlega særður eftir skotárás í kirkju í Fort Worth í Texas-ríki í Bandaríkjunum. 29.12.2019 22:51
Eldgosið í Eyjafjallajökli meðal frétta áratugarins hjá Sky Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010, sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum víða í Evrópu, er á lista bresku fréttastofunnar Sky News yfir fréttir áratugarins sem er að líða. 29.12.2019 21:17
Bandaríkjamenn sameinist gegn gyðingaandúð Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. 29.12.2019 20:25
Dómsmálaráðherra tjáir sig ekki um mál lektors Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kemur ekki til með að tjá sig um rannsókn lögreglu eða gagnrýni á starfshætti lögreglu í máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar lektors, sem sakaður er um líkamsárás, kynferðisbrot og frelsisskerðingu gegn þremur konum. 29.12.2019 18:45
Ráðherrar minnast Vihjálms Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra minnist í dag Vilhjálms Einarssonar á Facebook-síðu sinni. Ráðherrann fer fögrum orðum um íþróttakappann og segir hann þjóðhetju. 29.12.2019 17:58
Mannskæð flugskeytaárás í Jemen Minnst fimm eru látin eftir flugskeytaárás í Jemen í dag. Jemensk stjórnvöld telja uppreisnarsamtök Húta bera ábyrgð á árásinni. 29.12.2019 17:24
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. 29.12.2019 17:10
Netanyahu hrósar sigri í formannskjöri Útgönguspár benda til þess að Netanyahu hafi hlotið um 70 prósent atkvæða í baráttunni um formannssæti Líkúd-flokksins gegn Gideon Saar. 26.12.2019 23:02