Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Dómsmálaráðherra tjáir sig ekki um mál lektors

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kemur ekki til með að tjá sig um rannsókn lögreglu eða gagnrýni á starfshætti lögreglu í máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar lektors, sem sakaður er um líkamsárás, kynferðisbrot og frelsisskerðingu gegn þremur konum.

Ráðherrar minnast Vihjálms

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra minnist í dag Vilhjálms Einarssonar á Facebook-síðu sinni. Ráðherrann fer fögrum orðum um íþróttakappann og segir hann þjóðhetju.

Mannskæð flugskeytaárás í Jemen

Minnst fimm eru látin eftir flugskeytaárás í Jemen í dag. Jemensk stjórnvöld telja uppreisnarsamtök Húta bera ábyrgð á árásinni.

Netanyahu hrósar sigri í formannskjöri

Útgönguspár benda til þess að Netanyahu hafi hlotið um 70 prósent atkvæða í baráttunni um formannssæti Líkúd-flokksins gegn Gideon Saar.

Sjá meira