Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt

Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands.

Sjá meira