Eldur kom upp í rafmagnskassa í Vestmannaeyjum Eldur kom upp vegna skammhlaups í rafmagnskassa á Búastaðabraut í Vestmannaeyjum á fimmta tímanum í dag. 26.12.2019 22:02
Handtekinn grunaður um tilraun til nauðgunar og frelsissviptingu Karlmaður á sextugsaldri var á aðfangadag úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna tilraunar til nauðgunar og frelsissviptingar á heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur. 26.12.2019 22:00
Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands. 26.12.2019 18:43
Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26.12.2019 18:01
Lögreglan varar við stolnum klippikortum frá Löðri Klippikort sem stolið var úr bílaþvottastöð Löðurs á Granda hafa verið gerð ógild. Lögregla varar fólk við því að kaupa slík kort frá þriðja aðila. 26.12.2019 17:46
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26.12.2019 17:25
Lækna-Tómas lenti í „óvæntri rassrifu“ Tómas Guðbjartsson, oft kallaður Lækna-Tómas, lenti í heldur óvenjulegu atviki þegar hann hugðist taka sundsprett í Vesturbænum í vikunni. 1.12.2019 22:54
Mannskæð skotárás í kirkju í Búrkína Fasó Minnst 14 eru látin eftir skotárás í kirkju í þorpinu Hantoukoura í austurhluta Búrkína Fasó í dag. 1.12.2019 22:19
Verja 200 milljónum til að kanna möguleika á flugvelli í Hvassahrauni Ríki og borg hafa samþykkt að verja 200 milljónum króna til að kanna möguleikann á nýjum innanlandsflugvelli í Hvassahrauni. Með því samkomulagi er ljóst að Reykjarvíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, ásamt fleiru, næstu árin. 1.12.2019 21:24