Fimm alvarlega slösuð eftir slys á Snæfellsvegi Alvarlegt umferðarslys varð á Snæfellsvegi á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. 12.10.2019 14:32
Óvenjumargir greinst með lifrarbólgu C á árinu Hópur sprautufíkla fer stækkandi hér á landi og er úrræða þörf að sögn sóttvarnalæknis. Óvenjumargir hafa greinst með lifrarbólgu C það sem af er ári, eða 72. Þar af eru um 22 endursmit einstaklinga sem áður höfðu læknast af sýkingunni. 12.10.2019 13:29
Þrír fluttir á slysadeild eftir bílveltu við Akureyri Rekja má óhappið til hálku á vegum. 12.10.2019 11:29
Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12.10.2019 11:08
Yfirgefin og ómerkt taska í Leifsstöð á borði lögreglu Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum fann fyrr í þessari viku tösku fulla af þýfi. Taskan hafði verið skilin eftir í flugstöðinni og segir lögregla eigandann vera farinn af landi brott. 12.10.2019 10:35
Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. 12.10.2019 09:45
Ríkisstjóri New York vill banna bragðbætta rafrettuvökva Bannið kæmi til með að ná til allra bragðtegunda nema tóbaks- og mentholbragðs. 15.9.2019 23:19
Einn látinn eftir skotárás í úthverfi Kaupmannahafnar Tveir aðrir eru slasaðir samkvæmt ríkisútvarpi Danmerkur. 15.9.2019 22:01
Gullklósetti stolið af fæðingarstað Churchill Klósettið var hluti af listsýningu í Blenheim-höll í Oxfordskíri. 15.9.2019 21:14