Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hægur vindur og skýjað að mestu í dag

Útlit er fyrir fremur hæga suðaustlæga eða breytilega átt í dag. Skýjað verður að mestu, en bjartar yfir á Norðurlandi. Dálitlar skúrir á morgun, en þurrt að kalla norðaustantil.

Bilaður bátur tekinn í tog við Húnaflóa

Þór, eitt varðskipta Landhelgisgæslunnar, sótti í morgun fiskibát á Húnaflóa. Var stýrisvél bátsins biluð og því hafði skipstjóri hans samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar.

Sjá meira