Hægur vindur og skýjað að mestu í dag Útlit er fyrir fremur hæga suðaustlæga eða breytilega átt í dag. Skýjað verður að mestu, en bjartar yfir á Norðurlandi. Dálitlar skúrir á morgun, en þurrt að kalla norðaustantil. 23.8.2019 07:01
Rússar skjóta „fullvaxta“ vélmenni út í geim Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). 22.8.2019 11:54
Bilaður bátur tekinn í tog við Húnaflóa Þór, eitt varðskipta Landhelgisgæslunnar, sótti í morgun fiskibát á Húnaflóa. Var stýrisvél bátsins biluð og því hafði skipstjóri hans samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar. 22.8.2019 11:27
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar Embætti ríkissaksóknara hefur áfrýjað CLN-málinu svokallaða til Landsréttar. 22.8.2019 08:51
Segja ekkert benda til þess að plastagnir séu hættulegar fólki Vísindamenn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, sem rannsakað hafa áhrif plastagna sem finnast í vatni og víða í náttúrunni, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að agnirnar séu hættulegar mönnum. 22.8.2019 07:58
Braust blóðugur í andliti inn í íbúð í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann sem grunaður var um húsbrot í Mosfellsbæ rétt upp úr miðnætti í nótt. 22.8.2019 07:00
Bæjarfulltrúi minnihlutans telur óeðlilega staðið að afgreiðslu nýs leikskóla Oddviti minnihlutans í Árborg segir að ekki hafi verið farið að leikreglum þegar eiginmaður bæjarfulltrúa var ráðinn til að hanna lóð undir nýjan leikskóla á Selfossi. Forseti bæjarstjórnar vísar ásökunum um spillingu á bug. 18.8.2019 22:05
Fluttur á slysadeild eftir bílveltu við Rauðavatn Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður bifreiðarinnar einn í bílnum. Bifreiðin hafnaði utan vegar eftir að hafa farið nokkrar veltur. 18.8.2019 21:32
Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. 18.8.2019 21:21
Sagt upp störfum eftir að hafa rétt ferðalangi miða sem á stóð: „Þú ljótur“ Öryggisstarfsmanni á Greater Rochester-alþjóðaflugvellinum í New York hefur verið sagt upp störfum eftir að hafa rétt farþega sem ferðaðist í gegn um flugvöllinn miða þar sem honum var tjáð að hann skoraði ekki hátt þegar kæmi að hefðbundnum fegurðarstöðlum, að mati starfsmannsins. 18.8.2019 20:12