Gíbraltar hafnar beiðni Bandaríkjanna um kyrrsetningu Stjórnvöld í Gíbraltar hafa hafnað kröfu bandarískra stjórnvalda um að leggja aftur hald á Grace 1, íranskt olíuskip sem kyrrsett var í byrjun síðasta mánaðar vegna gruns um að skipið flytti olíu til Sýrlands, þvert gegn refsiaðgerðum Evrópusambandsins gegn ríkinu. 18.8.2019 18:46
Landspítalinn eyddi 4,6 milljónum í auglýsingar á samfélagsmiðlum Sex heilbrigðisstofnanir greiddu um 5,6 milljónir króna fyrir auglýsingar eða annarskonar kostaða dreifingu efnis á samfélagsmiðlum á árunum 2016 til 2018. Landspítalinn á þar langstærsta upphæð, eða um 4,6 milljónir. 18.8.2019 17:57
Segist ekki hafa verið að mótmæla þegar hún var handtekin: „Það er ógeðslega sárt að vera hinsegin og vera tekin á þessum degi“ Konan sem var handtekin á Gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur í dag er Elínborg Harpa Önundardóttir en hún er meðal annars meðlimur samtakanna No Borders Iceland. Hún segir engin mótmæli hafa verið fyrir huguð, hvorki af sinni hálfu né No Borders-samtakanna. 17.8.2019 16:33
Handtekin í Gleðigöngunni Kona var handtekinn í Gleðigöngu Hinsegin daga í miðborg Reykjavíkur nú síðdegis. 17.8.2019 14:21
Neytendasamtökin skera upp herör gegn smálánastarfsemi Neytendasamtökin hafa sent inn umsögn um fyrirhugað frumvarp atvinnuvegaráðuneytisins um til breytingar á lögum til að taka á ólöglegri smálánastarfsemi. Formaður samtakanna segir þau hafa skorið upp herör gegn smálánastarfsemi undanfarið. 17.8.2019 14:11
Búist við fjölmenni í miðbænum vegna Gleðigöngunnar Hinsegin dagar ná hápunkti sínum í dag þegar Gleðigangan verður farin frá Skólavörðuholti. Gangan er sú stærsta frá upphafi og er búist er við miklu fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur. Mikið hefur áunnist í baráttu hinsegin fólks en baráttunni er hvergi nærri lokið segir einn göngustjóra. 17.8.2019 12:10
Kalla eftir sniðgöngu Mulan-myndar eftir eldfima yfirlýsingu aðalleikkonunnar Ummæli leikkonunnar Crystal Liu, sem fer með titilhlutverkið í leikinni endurgerð af Disney-myndinni Mulan, gætu dregið dilk á eftir sér. Á samfélagsmiðlum heyrast nú háværar kröfur um að myndin verði sniðgengin vegna stuðningsyfirlýsingar Liu við lögregluna í Hong Kong. 17.8.2019 11:41
„Hættið að burðast með kynhneigðina eða kynvitundina á bakinu“ Páll Óskar Hjálmtýsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, segist taka þátt í réttindabaráttu hinsegin fólks, ekki vegna sjálfs síns, heldur vegna fólks hér á landi sem er enn þá í skápnum og kvelst vegna efasemda um sjálft sig, vegna þeirra hugmynda um hinsegin fólk sem það hefur alist upp við. Hann mælir með því að allir sem eru í skápnum komi þaðan út. 17.8.2019 10:45
Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“ Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar. 16.8.2019 17:00
„Segja kominn tíma á að ég leiki dramatískt hlutverk en það er bara kjaftæði“ Sverrir Þór Sverrisson, oft þekktur sem Sveppi, kemur til með að fara með hlutverk eins þriggja ræningja í uppsetningu Þjóðleikhússins á Kardemommubænum sem frumsýnd verður í apríl næstkomandi. Hann segist spenntur fyrir sýningunni og segir hlutverkin sem koma fólki til að hlæja langskemmtilegust. 16.8.2019 14:29