Starfsfólk íslensks hótels tók upp klámmyndband á vinnustaðnum Fólkinu hefur síðan verið sagt upp störfum. 18.7.2019 16:11
Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. 18.7.2019 15:12
Íslenskur slagsmálahamstur hyggur á hefndir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lýsir nú eftir eiganda hamsturs sem varð undir í götuslagsmálum við kött. 18.7.2019 13:15
Setti upp „stærsta skotboltaleik í heimi“ Tvö stór lið tókust á í skotboltaleik sem skipulagður var af YouTube-stjörnunni MrBeast. 18.7.2019 11:34
Game of Thrones-stjarna tilnefndi sjálfa sig til Emmy-tilnefningar Segja má að Gwendoline Christie hafi hreinlega sótt sér eitt stykki Emmy-tilnefningu. 18.7.2019 10:55
Stjörnum prýdd söngleikjamynd með Taylor Swift í fararbroddi Söngleikurinn Cats kemur á hvíta tjaldið í lok þessa árs. 18.7.2019 09:54
Arftaki Merkel tekur við varnarmálaráðuneytinu Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi, stjórnarflokks Angelu Merkel, hefur verið útnefnd nýr varnarmálaráðherra Þýskalands eftir að forveri hennar í embættinu, Ursula von der Leyen var staðfest til embættis forseta framkvæmdastjórar Evrópusambandsins. 17.7.2019 14:57
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu eftir umferðarslys við Blönduós Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er konan ekki talin alvarlega slösuð. 17.7.2019 14:47
Sóttu slasaða göngukonu nálægt Hrafntinnuskeri Björgunarmenn á hálendisvakt björgunarsveita í Landmannalaugum voru kallaðir út í morgun vegna slasaðrar göngukonu við Hrafntinnusker. 17.7.2019 13:06