Bandarísk flugfélög halda 737 MAX-þotunum áfram á jörðu niðri Flugfélög sem hafa Boeing 737 MAX-þotur á sínum snærum hafa ítrekað neyðst til þess að seinka þeim tímamörkum sem gefin hafa verið upp varðandi hvenær þoturnar verða settar aftur í loftið. 14.7.2019 21:26
Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. 14.7.2019 20:33
Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14.7.2019 20:00
Trump segir bandarískum þingkonum að fara aftur „til síns heima“ Trump skýtur föstum skotum á fjórar þingkonur Demókrataflokksins, og bendir þeim á að snúa aftur til upprunalanda sinna. Þrjár af fjórum eru þó fæddar í Bandaríkjunum. 14.7.2019 19:00
Hjónin sem leitað er að ekki talin vel búin Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Selfossi, segir á fimmta tug björgunarsveitarmanna leita hjónanna á Kjalvegi. 13.7.2019 23:55
Skotinn til bana af lögreglu eftir að hafa kastað eldsprengju í átt að fangelsi Karlmaður vopnaður riffli kastaði íkveikjusprengju í átt að innflytjendafangelsi í Washington-ríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. Hann lést eftir að hafa verið skotinn af lögreglunni. 13.7.2019 23:30
Leita týndra hjóna á Kjalvegi Á tíunda tímanum í kvöld voru allar björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út vegna tveggja týndra ferðamanna á Kjalvegi. 13.7.2019 22:41
Hundarnir ekki aflífaðir heldur sóttir á morgun Hrefna Jónsteinsdóttir, dóttir eiganda hundanna tveggja sem Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsti að yrðu aflífaðir, yrði þeirra ekki vitjað af eiganda fyrir næsta mánudag, segist ætla að sækja hundana á morgun. 13.7.2019 22:08
Barry aftur orðinn stormur Barry var um stutta stund í flokki fellibylja. Dregið hefur úr vindstyrk hans og flokkast hann nú aftur sem hitabeltisstormur. 13.7.2019 20:47
Vinkonur mætast í skemmtilegum spurninga- og drykkjuleik Íslenska YouTube rásin kósy. atti tveimur vinkonum saman í skemmtilegri keppni. 13.7.2019 19:54