Ungir sjálfstæðismenn mótfallnir frumvarpi Lilju og vilja RÚV af auglýsingamarkaði Samband ungra sjálfstæðismanna ályktar gegn fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra og hvetur stjórnvöld til þess að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði. 9.7.2019 11:15
Samdráttur hjá KúKú Campers sem rekja má til falls WOW air Viktor Ólason hjá KúKú Campers segir samdrátt hjá fyrirtækinu nema um 10-13 prósentum miðað við janúar til júlí í fyrra. Júní þessa árs var þó betri en sami mánuður í fyrra. 9.7.2019 08:30
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9.7.2019 08:14
Hleyptu fjölda miðalausra gesta inn á ballið til að koma í veg fyrir stórslys Metaðsókn var á Lopapeysuna á Akranesi um helgina. Ballið er hluti af Írskum dögum, bæjarhátíð Akraness. Skipuleggjendur þakka skjótum viðbrögðum gæslufólks að stórslysi var afstýrt. 8.7.2019 15:00
Nesti frekar en einnota umbúðir úr bensínstöðvahillum Rakel Garðarsdóttir segir skipulagningu gera gæfumuninn þegar kemur að því að draga úr notkun einnota umbúða og annars tilvonandi rusls. 8.7.2019 11:30
Jarðskjálftinn í Kaliforníu sá stærsti í aldarfjórðung Ekki er vitað um nein dauðsföll eða alvarleg meiðsl á fólki eftir að jarðskjálfti að stærð 6,4 reið yfir í Kaliforníu í gær. 5.7.2019 10:22
Lögreglan leitar þessa manns Þau sem þekkja deili á manninum eru beðin um að hafa samband við lögreglu. 5.7.2019 09:59
Réðst á leigubílstjóra og skallaði hann í andlitið Lögreglan hafði einnig afskipti af manni sem grunaður var um þjófnað, en vildi sá ekki segja nein deili á sér og var því vistaður í fangageymslu. 5.7.2019 06:35
Kári Stefánsson mótmælir brottvísun Zainab: „Það er fátt ljótara en að skilja barn frá draumum sínum“ Kári segist stoltur af Hagskælingum fyrir að berjast gegn brottvísun skólasystur sinnar. 4.7.2019 23:14