Höfða mál vegna hávaðasams hana Haninn Maurice hefur valdið heldur miklu fjaðrafoki í heimalandi sínu, Frakklandi. 4.7.2019 21:11
Víkingur tekur við íþróttamannvirkjum í Safamýri Borgarráð hefur samþykkt að ganga til samninga við knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. 4.7.2019 20:27
Jarðskjálfti að stærð 6,4 í Kaliforníu Ekki liggur fyrir hvort eða hversu mikið manntjón varð af skjálftanum. Ekki er talin hætta á að flóðbylgja muni fylgja skjálftanum. 4.7.2019 18:52
Þrjú erlend fyrirtæki sögð sýna Rio Tinto áhuga New York Times segir hrávörurisann Glencore, þýska álframleiðandann Trimet Aluminium og breska fyrirtækið Liberty House öll hafa sýnt því áhuga að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandsi, í Svíþjóð og í Hollandi. Upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi segir fyrirtækið ekki tjá sig um getgátur. 4.7.2019 18:27
Alþjóðleg eftirlitsnefnd lýsir áhyggjum sínum af heilbrigðismálum í fangelsum landsins Eftirlitsnefnd á vegum Evrópunefndar um pyndingar og ómannlega eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, eða pyntinganefnd Evrópuráðsins, heimsótti fjögur íslensk fangelsi í maí á þessu ári. Nefndin hefur nú birt skýrslu þar sem farið er yfir það sem betur mætti fara í íslenskum fangelsum, að mati nefndarinnar. 4.7.2019 18:02
Mál konunnar sem missti fóstur í skotárás fellt niður Marshae Jones hafði áður verið ákærð fyrir manndráp eftir að hún missti fóstur við það að vera skotin í magann. 3.7.2019 23:25
Dómari segir meintan nauðgara eiga skilið vægð því hann kemur úr góðri fjölskyldu Drengnum er gefið að sök að hafa nauðgað stúlkunni, tekið verknaðinn upp á myndband og deilt með vinum sínum. 3.7.2019 23:00
Bára kemur út úr búrinu eftir þriggja sólarhringa dvöl: Þakklát fyrir stuðning vina og almennings Gjörningur Báru Halldórsdóttur hefur runnið sitt skeið. 3.7.2019 22:30
Hvalur hf. ekki fengið nýtt leyfi til langreyðaveiða Vertíð síðasta árs hófst um miðjan júní. 3.7.2019 20:49
Landsréttur úrskurðar öðru sinni vegna kyrrsettu vélarinnar Landsréttur úrskurðaði í málinu í dag. 3.7.2019 18:31