Kölluð „negríti“ í sjúkrasögu sinni án útskýringa Eva Þóra Hartmannsdóttir þurfti að gangast undir sykurþolspróf eingöngu vegna uppruna síns, að hennar eigin sögn. 3.7.2019 17:42
Nýbirtar myndir sýna sláandi aðstæður flóttafólks á landamærastöðvum Bandaríkjanna Aðstæðurnar eru sagðar brjóta í bága við þá staðla sem toll- og landamæragæsla Bandaríkjanna hefur sett sér. 2.7.2019 23:12
Telur pylsuvagnsmálið vera á misskilningi byggt Menningar- íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur lagðist gegn því að pylsuvagn risi fyrir utan Sundhöll Reykjavíkur. Annar þeirra sem hugðist reisa vagninn furðar sig á ákvörðun ráðsins og segir hana hljóta að vera á misskilningi byggða. 2.7.2019 21:33
Stofna móttökumiðstöð fyrir aðstandendur fanga Formaður félags fanga segir stjórnvöld hafa sýnt málaflokkinum lítinn áhuga. 2.7.2019 20:57
Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. 2.7.2019 18:14
Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki. 1.7.2019 23:06
Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Maðurinn er talinn hafa falist í lendingarbúnaðarrými vélarinnar. 1.7.2019 22:02
Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 1.7.2019 21:30
Fækka flugferðum milli Keflavíkur og London Ungverska félagið Wizz air dregur saman seglin í flugferðum milli London og Keflavíkur. 1.7.2019 20:16