Skilyrði fyrir vegabréfsáritun að stjórnvöld fái að gaumgæfa samfélagsmiðla umsækjenda Mannréttindasamtök hafa lagst gegn nýju reglugerðinni sem lögð var til af stjórn Donalds Trump í fyrra. 2.6.2019 10:00
Á fjórða tug Hells Angels-manna handteknir á afmælishátíð samtakanna Meðlimirnir voru handteknir vegna gruns um vopna- eða fíkniefnalagabrot. 1.6.2019 16:07
Nöfn þeirra sem létust í árásinni í Virginia Beach gerð opinber Ellefu borgarstarfsmenn og einn verktaki létust í árásinni. 1.6.2019 14:40
Fjöldi dauðra hvala á ströndum er vísindamönnum ráðgáta Um 70 dauðum sandlægjum hefur skolað á vesturströnd Bandaríkjanna það sem af er ári. Meðaltal síðustu ára er um 35 dýr. 1.6.2019 13:26
Sir Elton John reiður Rússum fyrir að ritskoða hinseginatriði Sir Elton John gagnrýnir ákvörðun Rússa um að klippa um fimm mínútur af efni út úr ævisögukvikmynd hans, Rocketman. Dreifiaðili myndarinnar segir það hafa verið gert til þess að fylgja rússneskum lögum. 1.6.2019 10:55
Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1.6.2019 09:57
Lögreglumenn dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar Málið er hið stærsta sinnar tegundar í Portúgal. 20.5.2019 23:44
Skemmdarvargar herja á leikskóla í Árbæ Leikskólastjóri biðlar til nágranna um hvers kyns upplýsingar eða vísbendingar um hver stendur að baki skemmdunum. 20.5.2019 22:13
Leystir frá störfum fyrir að draga umfang Helfararinnar í efa Tveir blaðamenn Al Jazeera birtu myndband þar sem Ísrael var sagt hafa hagnast mest allra á þjóðarmorðum nasista. 20.5.2019 20:45
Allir ráðherrar austurríska Frelsisflokksins segja af sér Alls fimm ráðherrar flokksins hafa nú sagt af sér, auk varakanslarans, í kjölfar hneykslismáls sem skekur Austurríki. 20.5.2019 19:41