Fegraði Madonna Eurovision-flutning sinn eftir á? Söngkonan sætti gagnrýni úr ýmsum áttum fyrir frammistöðu sína á úrslitakvöldi Eurovision. 20.5.2019 18:18
Áfrýjar sex ára dómi í barnaníðsmáli Karlmaður sem héraðsdómur dæmdi í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dómnum til Landsréttar. 20.5.2019 17:21
Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. 19.5.2019 22:32
Schwarzenegger hyggst ekki kæra árásarmann sinn Ráðist var á leikarann og vaxtarræktarfrömuðinn í gær. 19.5.2019 20:25
Bjóða fólki að veðja á lokaþátt Game of Thrones Veðmálaþjónustan Betsson hefur ákveðið að bjóða notendum sínum upp á þann möguleika að veðja á lokaþátt Game of Thrones. 19.5.2019 19:07
Einlægt viðtal við Matthías og Klemens: „Um leið og við gerum þetta, þá stígum við inn í óvissuna“ Drengirnir í Hatara ræða um keppnina og framhaldið við Kolbein Tuma í skemmtilegu viðtali. 19.5.2019 17:37
Útvarpsstjóri vissi ekki af áformum Hatara og telur refsingu ólíklega Magnús Geir Þórðarson vissi ekki af áformum Hatara um að veifa fána Palestínu í beinni útsendingu. Atvikið kom honum þó ekki í opna skjöldu. 19.5.2019 16:11
Matthías um útspil Hatara: „Þetta er allt samkvæmt áætlun“ Liðsmenn íslenska Eurovision-hópsins voru brattir eftir að úrslitakvöldinu lauk. 19.5.2019 00:15
Öryggisverðir þjörmuðu að Hatara vegna fánanna: „Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel“ Uppákoma við stigagjöf íslenska Eurovision-atriðisins þar sem Hatari hélt uppi fána Palestínu fór ekki vel í alla. 18.5.2019 23:42
Úrslitakvöld Eurovision: Bestu tíst kvöldsins Landinn elskar að tísta um #Eurovision og #12stig. 18.5.2019 18:25