Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25.3.2019 21:32
Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Nokkrum flugferðum WOW til og frá Keflavík hefur verið aflýst. 25.3.2019 19:57
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Nær allt flug WOW air er á áætlun þessa stundina þrátt fyrir mikla óvissu um framtíð félagsins. Stjórnvöld þvertóku fyrir það í dag að verja opinberu fé til að halda félaginu gangandi en á meðan rær Skúli Mogensen eigandi Wow air lífróður til að reyna að bjarga því frá gjaldþroti. Fjallað verður um framvinduna vegna rekstrarörðugleika WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú klukkan 18:30 25.3.2019 18:20
Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25.3.2019 18:08
„Ég er mjög ánægður með stöðuna,“ segir Skúli Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, sendi starfsmönnum sínum bréf í kvöld þar sem hann þakkaði fyrir skilaboð sem starfsfólk hefði sent honum síðustu daga. 24.3.2019 22:15
Endurskipulagning WOW í kortunum Breytingarnar verða kynntar á morgun samkvæmt fulltrúa fjárfesta. 24.3.2019 20:42
Blaðamannafélagið íhugar að kæra fjölmiðlanefnd Blaðamannafélagið dró fulltrúa sinn úr starfi nefndarinnar fyrr í mánuðinum, vegna sama máls. 24.3.2019 20:04
Ræða við kröfuhafa um að breyta skuldum í hlutafé Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. 24.3.2019 19:13
Treystu sér ekki til að halda áfram viðræðum vegna fjárhagsstöðu WOW Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. 24.3.2019 17:35