Kallar eftir lagasetningu til verndar uppljóstrurum Helgi Seljan sjónvapsmaður segir enga vernd fyrir uppljóstarara vera í lögum hér á landi. 24.2.2019 17:44
Atkvæðagreiðslu þingsins um Brexit frestað Bretland mun ganga út úr Evrópusambandinu 29. mars. 24.2.2019 16:49
Segir atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir hefjast í næstu viku og vísar ummælum fjármálaráðherra á bug Formaður VR segir að fyrstu verkfallsaðgerðir félagsins muni beinast að ferðaþjónustunni. 24.2.2019 16:02
R. Kelly ekki látinn laus nema gegn milljón dollara tryggingu Kelly var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjórum konum, þar af þremur undir lögaldri. 23.2.2019 21:53
Birta sögur fólks sem búið hefur við fátækt: „Þú ert algerlega einn og öllum er sama“ Gulu vestin birtu örsögur fólks sem búið hefur við bágar aðstæður á Facebook-síðu sinni í dag. 23.2.2019 19:36
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur. 23.2.2019 18:40
Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23.2.2019 17:49
Segja RÚV upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í kvikmyndagerð Félag íslenskra kvikmyndastjóra hefur sent frá sér ályktun vegna útsendingar frá Edduverðlaunahátíðinni. 23.2.2019 16:12