Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27.1.2019 13:03
Mótmæla minningarathöfn um fórnarlömb nasista í Auschwitz Mótmælendur telja tæplega 50 manns. 27.1.2019 11:18
Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Viðbragðsaðilar telja líklegt að talan muni hækka hratt eftir því sem líður á björgunarstarf. 27.1.2019 10:06
Lést eftir tæplega tveggja mánaða hungurverkfall Mher Yegiazarian var handtekinn vegna gruns um fjárkúgun. 26.1.2019 16:45
Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. 26.1.2019 16:16
Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu. 26.1.2019 14:13
Opnar nýja verslun undir nýju merki við Hallveigarstíg í lok febrúar Verslunin opnar mun bjóða upp á nýjungar í vöruúrvali samkvæmt eigandanum. 26.1.2019 11:43
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26.1.2019 10:24
Afléttu lögbanni á transbann Trump Rétturinn aflétti lögbanni á stefnu forsetans sem bannar transfólki að þjóna í hernum. 22.1.2019 20:57