Lögreglan með þjófnað og ólæti flugfarþega á sinni könnu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast í flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. 22.1.2019 18:47
Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits BBC Plata Víkings, Johann Sebastian Bach, hefur fengið góðar viðtökur. 22.1.2019 17:27
Spice Girls bolir framleiddir í þrælakistu í Bangladess Ágóði af bolunum rann til góðgerðasamtaka á meðan verkafólkið sem framleiddi þá fékk rétt rúmar 50 krónur á tímann. 20.1.2019 22:44
Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. 20.1.2019 20:57
Tvær rútur og sjúkrabíll út af á Kjalarnesi Ekki alvarleg slys á fólki samkvæmt fyrstu upplýsingum en veðrið er afar slæmt á vettvangi. 20.1.2019 18:50
Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20.1.2019 18:32
„Blóðrauður ofurmáni“ líklega illsjáanlegur í kvöld Veðurskilyrði valda því að víða mun ekki sjást til himins þegar myrkvinn mun eiga sér stað. 20.1.2019 17:49
Rukka 200 krónur fyrir klósettferð á BSÍ Ákveðið var að hefja gjaldtöku í kjölfar endurnýjunar salernisaðstöðu húsnæðisins. 20.1.2019 17:05
Ofbeldisfull mótmæli í Grikklandi vegna nafnabreytingar Makedóníu Að minnsta kosti 10 lögregluþjónar eru slasaðir. 20.1.2019 16:13