Vilja engar konur í bestu sætunum Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. 19.8.2018 22:05
Flugræningi framseldur til Egyptalands Egypskur maður sem rændi flugvél og lét lenda henni á Kýpur hefur nú verið framseldur frá Kýpur til Egyptalands, rúmum tveimur árum eftir að verknaðurinn átti sér stað. 19.8.2018 21:23
Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19.8.2018 20:07
Fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustunnar íhugar málaferli gegn Trump John Brennan, fyrrverandi forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, íhugar nú að höfða mál gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir að Trump afturkallaði öryggisheimild Brennans. 19.8.2018 19:02
Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. 19.8.2018 18:08
Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19.8.2018 16:29
Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18.8.2018 22:26
ISIS-liði komst inn í Bandaríkin dulbúinn sem flóttamaður Írakskur maður sem sakaður er um að hafa verið vígamaður Íslamska ríkisins komst á bandaríska grundu dulbúinn sem flóttamaður. 18.8.2018 20:35
Nýnasistar gengu um götur Berlínar Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg. 18.8.2018 17:00
Bubbi lagður inn á spítala og spilar ekki í kvöld Bubbi Morthens hefur verið lagður inn á spítala vegna kvilla í nefi og mun því ekki koma fram með hljómsveitinni Dimmu á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði í kvöld. 18.8.2018 16:48