Birtist í Fréttablaðinu

Ungt lið hélt til München í morgun
Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær.

Fara á fullt skrið á átján mánuðum
Bjarni Þorvarðarson, forstjóri Coripharma sem keypti lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði, reiknar með að fyrirtækið verði rekið með hagnaði á seinni hluta næsta árs.

Sjóður GAMMA selur í Arctic Adventures
Er salan sögð í samræmi við þá stefnu sjóðsins, GAMMA:Equity, að draga úr vægi óskráðra eigna í eignasafninu.

Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu
Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum.

Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða
Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna.

Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar
Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá.

Beitt fyndni
Húmor er beitt vopn sem nýtist einkar vel til að opinbera hina margvíslegu meinsemdir sem leynast í þjóðfélaginu.

Að sleppa við veiðigjöld
Ég hitti fyrir skemmstu kunningja minn, útgerðarmann, og spurði hann hvernig útgerðin gengi.

Öll púslin skipta máli
Tilnefningarnefndir og góðir stjórnarhættir hafa verið í sviðsljósinu undanfarin misseri. Hvers vegna ætli það sé?

Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga
Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag.

Umhverfismálin komin á dagskrá
Sterk og mikilvæg umhverfisbylgja á sér nú stað í samfélaginu. Það eru forréttindi að vera ráðherra málaflokks sem ég hef í mörg ár unnið að og brunnið fyrir – og það á tímum sem þessum.

Minnissjúkdómar
Minningar tengja okkur við vini og ástvini. Þess vegna tökum við ljósmyndir, geymum alls konar hluti á hinum og þessum stöðum í híbýlum okkar og erum alltaf að segja sögur.

Leggja Oculis til 1,9 milljarða króna
Fjármögnunin var leidd af fjárfestingafélaginu Tekla Capital Management í Boston.

Fiskskortur er nú í búðunum
Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari.

Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný
Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu.

Tjón að missa út nýju þotuna
Icelandair hyggst nýta tækifærið og gera breytingar á nýrri Boeing 737 Max 8 vél sem skemmdist þegar hún fauk á Leifsstöð á jóladag. Vélin er ekki ónýt en viðgerðin er flókin.


Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn
Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma.

Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum
Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti.

Færri börn en fleiri eldri borgarar á Seltjarnarnesi frá aldamótum
Á meðan fjölgar í öllum sveitarfélögunum á svæðinu stendur Seltjarnarnes í stað hvað varðar íbúaþróun á tímabilinu.

SA býður afturvirkni með skilmálum
Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag.

Upp á hár á nýju ári
Veistu upp á hár hvernig þú ætlar að hafa hárið á nýju ári? Línurnar hafa verið lagðar og það er klippt og skorið hvernig hárið verður 2019.

Aðstæður miklu betri hérna í Hollandi en ég hef áður vanist
Þau tíðindi bárust óvænt í gær að landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefði ákveðið hvar hún ætlar að leika knattspyrnu næsta misserið. Hún verður fyrsta

HM-hópurinn valinn í dag
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München.

Ráðherra tekur vel í hugmyndir þingmanns um opnari háskóla
Áslaug Arna vill að háskólarnir fái aukið svigrúm til að innrita nemendur óháð því hvort þeir eru með prófgráður eða ekki.

Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum
Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi.

Æfa viðbrögð við Brexit án samnings
Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover.

Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar
Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni.

Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel
Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag.

Ég elska hundinn minn
Enn hafa engin viðbrögð borist frá stjórn Félagsbústaða þrátt fyrir að ítrekanir hafi verið sendar. Leyfið yrði vissulega háð sömu skilyrðum og eru í Samþykkt um hundahald í Reykjavík dags. 16. maí 2012.