
Hús og heimili

Glæsilegt fjörutíu fermetra einbýlishús í ástralskri sveit
Steph Gordon og eiginmaður hennar reistu fallegt fjörutíu fermetra einbýlishús út í sveit í Mudgee í Ástralíu.

Innlit í minnstu íbúðina í New York
Bandaríski stjörnufasteignasalinn Erik Conover heldur úti mjög vinsælli YouTube-rás þar sem hann einbeitir sér að fasteignum.

Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“
Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum.

Reistu gámaeinbýlishús og sýna frá öllum framkvæmdunum í fimmtán mínútna myndbandi
Á undanförnum árum hefur það færst í aukanna að fólk reisi sér gámahús. Til þess eru venjulegir flutningagámar notaðir og oft staflaðir ofan á hvorn annan.

Mathöll í Pósthúsið: „Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin“
„Við erum búnir að vera í viðræðum við húseigendur í yfir þrjú ár og núna loksins er þetta að verða að veruleika,“ segir athafnamaðurinn og hönnuðurinn Leifur Welding í viðtali við Vísi.

Kolbeinn selur 270 fermetra einbýlishús í Fossvoginum
Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður IFK Gautaborg og landsliðsmaður, hefur sett stórglæsilegt einbýlishús sitt við Haðaland í Fossvoginum á sölu.

„Yfirleitt gert ráð fyrir því að karlmaður standi á bak við þetta“
„Draumurinn er alltaf sá að stækka og gera meira. Pabbi minn, sem var svo mikil fyrirmynd fyrir mig í viðskiptum, sagði mér að svo lengi sem maður er að sprikla þá er maður að gera eitthvað rétt,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttir í viðtali við Vísi.

Opnunin á Íslandi markaði útrás Flying Tiger í Danmörku
Fyrsta Flying Tiger Copenhagen verslunin á Íslandi var opnuð í Kringlunni árð 2001. Í tilefni tímamótanna verða uppákomur og skemmtilegheit í verslunum út árið.

Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu
„Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum.

Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún innréttaði ótrúlega penthouse íbúð við Hafnartorg
Í síðastu viku í Heimsókn á Stöð 2 skellti Sindri Sindrason sér í heimsókn á fallegt heimili Viktoríu Hrundar Kjartansdóttur arkitekt býr sem býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík.

Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið
„Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum.

Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja
Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis.

Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“
Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti.

Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum
Viktoría Hrund Kjartansdóttir býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær.

Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“
Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“

Hús úr tveimur gámum sem hægt er að opna alveg upp á gátt
Robbie Walker og Alice Walker hafa verið að byggja smáhýsi sitt upp í sveit við Mansfield í Ástralíu undanfarin sex ár.

„Bara aumingjar sem leggja sig“
Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, byrjaði með nýja framkvæmdarþætti á Stöð 2 í gær. Þættirnir bera nafnið Skítamix.

Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð
„Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag.

Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð
„Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali.

Keyptu hús Eiðs Smára og Ragnhildar
„Við erum mjög spennt og planið er að gera húsið aðeins upp áður en við flytjum. Við höfum alltaf heillast af Fossvoginum og svo skemmir það ekki að systir mín er búsett rétt hjá,“ segir Móeiður Lárusdóttir í samtali við Vísi.

Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar
Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal.

Byrjar á að taka í gegn svefnherbergi í tilvistarkreppu
„Í þessari þáttaröð má fólk eiga von á því sama og í þeirri fyrri. Við reynum að finna hagkvæmar og sniðugar lausnir, og að gera hvert rými fallegt og þannig að það henti vel íbúum,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir.

Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða
„Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður.

Heimsókn í heild sinni: Fyrir og eftir hjá stjörnuljósmyndara og innanhússarkitekt
150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga.

Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150
„Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld.

Einstök íbúð, einbýli í Skerjafirðinum og 250 fermetra penthouse í tíundu þáttaröðinni
150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fer í loftið á Stöð 2 annað kvöld. Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga.

Umpottun: Það er þannig í pottinn búið
„Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi.

Heiðar Helguson setur húsið á sölu
Fótboltakappinn Heiðar Helguson hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Sporðagrunn 3 í Laugardalnum á sölu. Heiðar hefur búið þar með unnustu sinni Mariam Sif Vahabzadeh.

Sólstofan og bakaraofninn heilluðu
Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2.