
Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fyrsta íranska konan sem fær verðlaun á ÓL
Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í dag er kona frá Íran steig á verðlaunapall.

Kanada tók bronsið aftur
Kanadíska fótboltalandsliðið vann til bronsverðlauna á öðrum Ólympíuleikunum í röð þegar liðið bar sigurorð af Brasilíu, 2-1, í leiknum um 3. sætið í dag.

Barkley er ekki hrifinn af bandaríska liðinu
Þó svo bandaríska körfuboltalandsliðið sé búið að vinna alla leiki sína á ÓL og komið í undanúrslit er Charles Barkley ekki hrifinn.

Heimsmethafinn kúkaði á sig
Ótrúlegasta atvik Ólympíuleikanna í Ríó kom í 50 kílómetra göngu karla í dag.

Lochte biðst afsökunar
Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna.

Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó
Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó.

Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar
Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð.

Gensheimer um Dag: Hugrakkur og klár þjálfari
Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, missti af EM í byrjun ársins en er nú aftur kominn inn í þýska liðið sem er komið í undanúrslit á ÓL í Ríó.

Fáum við íslenskan úrslitaleik?
Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn.

Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið
Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.

Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari
Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir
Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó.

Usain Bolt: Ég er að reyna að komast í hóp með Ali og Pele
Usain Bolt bætti í nótt við gullverðlaunum í 200 metra hlaupi karla við þau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó.

Usain Bolt fagnaði gullinu með því að syngja með í Bob Marley lagi
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en þetta eru þriðju Ólympíuleikarnir í röð þar sem hann tekur gullið í þessari grein.

Dönsk stelpa vann silfur í 400 metra grindarhlaupi á ÓL í Ríó
Dalilah Muhammad frá Bandaríkjunum tryggði sér í nótt gullverðlaun í 400 metra grindarhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó.

Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó
Norska kvennalandsliðið í handbolta verður ekki Ólympíumeistari á þriðju leikunum í röð en liðið tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt.

Ashton Eaton lék eftir afrek Daley Thompson frá því fyrir 32 árum
Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton tryggði sér sigur í tugþraut á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en hann var að verja titil sinn frá því fyrir fjórum árum.

Vann Ólympíugull og bætti eldgamalt Ólympíumet
Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser varð í nótt Ólympíumeistari í kúluvarpi karla á Ólympíuleikvanginum í Ríó.

Bandaríska boðhlaupssveitin nýtti tækifæri númer tvö
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fékk bandaríska sveitin í 4x100 metra boðhlaupi annað tækifæri til að komast áfram í úrslit eftir klúður í undanúrslitunum.

Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“
Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps.

Bandaríska sveitin fær tækifæri til að bæta upp fyrir klúðrið í dag
Sveit Bandaríkjanna fær annað tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitum í 4x100 metra hlaupi.

Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk
Verða yfirheyrðir í Rio.

Breskur íþróttamaður rændur í Ríó
Það virðist ekki vera áhættulaust fyrir íþróttamenn að lyfta sér upp í Ríó.

Íþróttafréttakona liggur í dái í Ríó
Hin þekkta breska íþróttafréttakona, Charlie Webster, liggur á sjúkrahúsi í Ríó eftir að hafa veikst alvarlega.

Úrslitin í strandblaki í beinni á Vísi
Sýnt verður frá úrslitaleikjunum tveimur í strandblaki karla í beinni útsendingu í kvöld.

Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann
Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum.

Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Héldust í hendur og sökuð um athyglissýki
Tvíburasystur héldust í hendur þegar þær komu í mark í maraþoni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.

Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó
Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt.