Aurum Holding málið

Forstjóra 66°Norður tókst með harðfylgi að fá Rotchilds til að funda í New York
Starfsmenn fjárfestingabankans Rothchilds & Co voru tregir til að fara til Bandaríkjanna til að kynna fjárfestingu á tæplega helmingshlut í 66°Norður. Þeir töldu að verkefnið hentaði betur evrópskum fjárfestum og því var fundað með mögulegum fjárfestum í Lundúnum og París. Helgi Rúnar Óskarsson, annar eiganda 66°Norður, tókst þó að sannfæra bankann um að kynna fyrirtækið í Bandaríkjunum sem leiddi til þess að Mousse Partners, fjárfestingafélag í eigu fjölskyldunnar sem á tískuhúsið Chanel, keypti 49 prósenta hlut í íslenska fyrirtækinu.

Dómsmálinu endalausa lauk með allsherjar sýknudómi
Líklegt má telja að dómsmálið endalausa, mál sérstaks saksóknara og síðar héraðssaksóknara gegn Glitnismönnum, sé að lokum leitt eftir sýknudóm í Landsrétti í dag.

Allir sýknaðir í Aurum-málinu
Allir þeir sem ákærðir voru af sérstökum saksóknara í svokölluðu Aurum-máli voru sýknaðir í Landsrétti í dag.

Segir endurtekninguna erfiða fyrir ákærðu í málinu
Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í gær í Landsrétti og heldur áfram í dag.

„Ég er ekki ákærður fyrir að senda tölvupósta“
Aðalmeðferð í Aurum-málinu fer fram í Landsrétti í dag.

Sex árum eftir ákæru svarar Jón Ásgeir fyrir sig enn einu sinni
Aðalmeðferð fer fram í Aurum Holding málinu í Landsrétti í dag.

Ánægður með sýknudóm Jóns Ásgeirs en undrandi á sakfellingu Lárusar og Magnúsar
Aurum-málið var til lykta leitt í héraðsdómi í gær. Málið snerist um umboðssvik sem fólust í sex milljarða lánveitingu. Lárus Welding hlaut eins árs fangelsisdóm en Magnús Arnar Arngrímsson tveggja ára dóm.

Aurum málið: Magnús og Lárus dæmdir í fangelsi
Dómur var kveðinn upp í Aurum-málinu.

Aurum-málið: Fer fram á fjögurra ára fangelsi yfir Jóni Ásgeiri
Aðalmeðferð Aurum-málsins lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málið var umfangsmikið enda tók aðalmeðferðin átta daga, tæplega fimmtíu vitni komu gáfu skýrslu fyrir dómi og málflutningur tók tvo daga.

Vitni í Aurum-málinu: „Grautfúlt“ að vera enn með stöðu sakbornings
Guðrún Gunnarsdóttir sem var forstöðumaður lánaeftirlits Glitnis og sat í áhættunefnd bankans er enn með stöðu sakbornings í máli sem héraðssaksóknari, áður sérstakur saksóknari, hefur haft til rannsóknar.

Jón Ásgeir bað forstjóra Baugs um að senda Lárusi Welding tillögu að viðskiptum með hlutabréf Aurum
Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs árið 2008 segir að sér ekki hafi verið kunnugt um að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi verið í aðstöðu til þess að hafa framgang á einstakar lánveitingar innan Glitnis, en Jón Ásgeir var einn stærsti eigandi bankans og eigandi Baugs.

Aurum alltof dýrt eða kreppunni um að kenna?
Stjórnarformanni bresku skartgripakeðjunnar Aurum Holdings Limited árið 2008 og framkvæmdastjóra skartgripafyrirtækisins Damas LLC, í Dúbaí, sama ár greinir á um það hvers vegna síðarnefnda fyrirtækið hætti við að kaupa hlut í því fyrrnefnda.

Mundi ekki eftir verðmati á Aurum í yfirheyrslu hjá lögreglu: „Ég var mjög stressaður“
Daði Hannesson, sérfræðingur sem starfaði í fyrirtækjaráðgjöf Glitnis árið 2008 og vann verðmat á bresku skartgripakeðjunni Aurum Holdings Limited, kom fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær og bar vitni í sakamáli sem kennt er við keðjuna.

Pálmi Haraldsson um Aurum: „Þeir vildu borga sem minnst en ég vildi fá sem mest“
Pálmi Haraldsson eigandi og framkvæmdastjóri Fons bar vitni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag Aurum-málinu.

Jón Ásgeir þvertók fyrir að hafa haft boðvald innan Glitnis
Jón Ásgeir Jóhannesson sagði fyrir dómi í dag að hann hafi ekki verið í neinni aðstöðu til að segja Lárusi Welding forstjóra Glitnis fyrir verkum.

Jón Ásgeir í héraðsdómi: „Frekja og eftirfylgni er ekki glæpur“
Jón Ásgeir Jóhannesson sem ákærður er fyrir hlutdeild í umboðssvikum í Aurum-málinu gaf skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en aðalmeðferð málsins fer nú fram.

Lárus Welding í tölvupósti í febrúar 2008: „Er ég rekinn“
Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis hafði ekki mestar áhyggjur af því að missa vinnuna í upphafi árs 2008 heldur af stöðu bankans og þeim vanda sem steðjaði að á mörkuðum.

Viðskiptastjóri Jóns Ásgeirs hjá Glitni sendi honum yfirlit yfir skuldir Fons við bankann
Pálmi Haraldsson var eigandi Fons og Jón Ásgeir Jóhannesson einn stærsti eigandi Glitnis.

Aurum-málið: Telja að staða Glitnis hafi verið betri eftir sex milljarða króna lánið til FS38
Vill ákæruvaldið meina að hluturinn í Aurum hafi ekki verið sex milljarða króna virði.

Lárus Welding um Jón Ásgeir: „Hann hefur mjög óeðlilegan samskiptamáta“
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari spurði Lárus Welding fyrrverandi forstjóra Glitnis ítrekað út í samskipti hans við Jón Ásgeir Jóhannesson sem var einn stærsti eigandi Glitnis þegar meint brot sem Aurum-málið snýst um áttu sér stað.

Aurum-málið: „Getur verið að allur hávaðinn í kringum þetta mál hafi blindað héraðssaksóknara sýn?“
Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, settist fyrstur í vitnastúkuna í morgun.

Tæplega fimmtíu vitni koma fyrir dóm við aðra aðalmeðferð Aurum-málsins
Aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í málinu eru þeir Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson sem var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, Jón Ásgeir Jóhannesson einn stærsti eigandi Glitnis og Bjarni Jóhannesson sem var viðskiptastjóri hjá Glitni ákærðir.

Aðalmeðferð Aurum-málsins í október
Hefst þann 19. október og mun standa í um viku.

Aurum-holding ekki verðmetið að nýju
Hæstiréttur staðfesti höfnun þriggja af fjórum ákærðu í Aurum málinu.

Aurum-málið: Hafnaði kröfu ákærðu um dómkvadda matsmenn
Krafan var lögð fram í kjölfar þess að Hæstiréttur féllst á kröfu Ólafs Þórs Haukssonar, héraðssaksóknara, um að leiða fyrir dóm vitni sem lagt höfðu mat á verðmæti Aurum í einkamáli.

Allar líkur á að aðalmeðferð Aurum-málsins frestist fram á haust
Aðalmeðferðin átti að hefjast í þessari viku.

Gylfi Magnússon ber vitni í Aurum-málinu
Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði hafnað því að Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, fengi að leiða fimm vitni fyrir dóm í Aurum-málinu.

Lárus Welding ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik
Héraðssaksóknari hefur ákært fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir markaðsmisnotkun en um er að ræða umfangsmikið mál sem sérstakur saksóknari hafði til rannsóknar.

Dómstjóri geti ekki tekið mál af dómara þegar því hefur verið úthlutað
Jón Ásgeir Jóhannesson hefur skorað á dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur að draga til baka skipun eins af þremur dómurum í Aurum-málinu. Formaður Dómarafélags segir það ekki á valdi dómstjórans að gera slíkt.

Jón Ásgeir efast um óhlutdrægni dómara vegna fréttaflutnings Fréttablaðsins
Jón Ásgeir Jóhannesson efast um að dómarinn Símon Sigvaldason sé óhlutdrægur í sinn garð vegna frétta Fréttablaðsins um fyrirtæki eiginkonu dómarans. Eiginkona Jóns Ásgeirs er aðaleigandi 365 miðla sem gefur út Fréttablaðið.