Vísindi Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. Erlent 19.10.2018 13:48 Krefjast þess að greinar þekkts hjartalæknis verði dregnar til baka Athugun Harvard-háskóla leiddi í ljós að rúmlega þrjátíu greinar þekkts hjartalæknis hafi byggt á fölsuðum gögnum. Erlent 16.10.2018 13:33 Enn spyrst ekkert til Marsjeppans Opportunity Langlífasti könnunarjeppi NASA liggur líklega enn í dvala eftir gríðarlegan sandstorm sem gekk yfir Mars í sumar. Óvíst er hvort hann vakni aftur til lífsins. Erlent 14.10.2018 08:58 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. Erlent 11.10.2018 11:17 Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. Erlent 11.10.2018 07:44 Hafið í framvarðarlínu loftslagsbreytinga Lítið er vitað um áhrif súrnunar sjávar á fiska. Vitað er að hafið í kringum Ísland súrnar hraðar en hlýrri höf sunnar í heimi. Breskur sérfræðingur segir Íslendingum að taka mark á eigin mælingum sem séu einstakar. Innlent 9.10.2018 12:12 Brýnt að halda hlýnun Jarðar undir 1,5 gráðum Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur kynnt skýrslu um 1,5 gráðu markmiðið og útlistar hvað þjóðir heims þurfa að gera til að ná því. Erlent 7.10.2018 22:30 Fundu sterkar vísendingar um fyrsta fjartunglið Tunglið er tröllaukið, á stærð við Neptúnus. Verði fundurinn staðfestur er þetta fyrsta tunglið sem menn finna utan sólkerfisins okkar. Erlent 4.10.2018 23:32 Fá nóbelsverðlaun fyrir að taka stjórn á þróuninni Vísindamennirnir Frances H. Arnold, George P. Smith og Gregory P. Winter hafa fengið nóbelsverðlaunin í efnafræði. Erlent 3.10.2018 10:16 Klettótt auðn á yfirborði smástirnisins Ryugu Könnunarförin lentu á Ryugu í síðustu viku eftir þriggja og hálfs árs ferðalag. Erlent 27.9.2018 21:52 Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. Erlent 5.9.2018 23:36 Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. Erlent 4.9.2018 11:38 Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu Erlent 30.8.2018 15:18 Óttast afdrif langlífasta Marsjeppans eftir tröllaukinn sandstorm Sandstormurinn náði um tíma yfir alla rauðu reikistjörnuna. Ekkert hefur heyrst frá Opportunity síðan í júní. Erlent 29.8.2018 15:52 Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. Erlent 28.8.2018 09:59 Vatn á yfirborði tunglsins Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Erlent 21.8.2018 16:41 Vísindaskortur Vísindin eru meira en samansafn þekkingar; þau eru ákveðinn hugsunarháttur. Skoðun 20.8.2018 22:05 Risavaxið erfðamengi hveitis kortlagt Undanfarin 13 ár hafa vísindamenn um allan heim unnið að raðgreiningu og ítarlegri kortlagningu á erfðamengi brauðhveitis. Innlent 17.8.2018 02:01 Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Erlent 16.8.2018 10:04 Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir. Erlent 14.8.2018 10:24 Illgresi Óvissan er órjúfanlegur þáttur í öllu vísindastarfi. Skoðun 14.8.2018 10:12 Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58 Grindhval rak á land í Grafarvogi Margir göngumenn sem leið áttu um fjöruna neðan við Hamrahverfi í Grafarvogi í gær ráku upp stór augu þegar þeir sáu nánast hvítt hræ af litlum hval og töldu að þar væri mjaldur. Innlent 10.8.2018 12:51 Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15 Rítalín best við barna-ADHD Heppilegast og öruggast er að nota Rítalín og önnur skyld lyf með virka efnið meþílfenídat, til að meðhöndla athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) hjá börnum. Erlent 8.8.2018 21:33 Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn Innlent 8.8.2018 05:16 Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37 Svíþjóð fær nýjan hæsta tind Hitabylgjan sem herjað hefur á Svíþjóð síðustu vikurnar hefur nú leitt til þess að allt stefnir í að Svíþjóð muni fá nýjan hæsta tind, jafnvel strax í dag. Erlent 1.8.2018 11:15 NASA bauð upp á blóðmánann í beinni Lengsti tunglmyrkvi aldarinnar er í kvöld, föstudaginn 27. júlí, og verður tunglið rautt á himni víða um jörð. Erlent 27.7.2018 18:34 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 52 ›
Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. Erlent 19.10.2018 13:48
Krefjast þess að greinar þekkts hjartalæknis verði dregnar til baka Athugun Harvard-háskóla leiddi í ljós að rúmlega þrjátíu greinar þekkts hjartalæknis hafi byggt á fölsuðum gögnum. Erlent 16.10.2018 13:33
Enn spyrst ekkert til Marsjeppans Opportunity Langlífasti könnunarjeppi NASA liggur líklega enn í dvala eftir gríðarlegan sandstorm sem gekk yfir Mars í sumar. Óvíst er hvort hann vakni aftur til lífsins. Erlent 14.10.2018 08:58
Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. Erlent 11.10.2018 11:17
Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. Erlent 11.10.2018 07:44
Hafið í framvarðarlínu loftslagsbreytinga Lítið er vitað um áhrif súrnunar sjávar á fiska. Vitað er að hafið í kringum Ísland súrnar hraðar en hlýrri höf sunnar í heimi. Breskur sérfræðingur segir Íslendingum að taka mark á eigin mælingum sem séu einstakar. Innlent 9.10.2018 12:12
Brýnt að halda hlýnun Jarðar undir 1,5 gráðum Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur kynnt skýrslu um 1,5 gráðu markmiðið og útlistar hvað þjóðir heims þurfa að gera til að ná því. Erlent 7.10.2018 22:30
Fundu sterkar vísendingar um fyrsta fjartunglið Tunglið er tröllaukið, á stærð við Neptúnus. Verði fundurinn staðfestur er þetta fyrsta tunglið sem menn finna utan sólkerfisins okkar. Erlent 4.10.2018 23:32
Fá nóbelsverðlaun fyrir að taka stjórn á þróuninni Vísindamennirnir Frances H. Arnold, George P. Smith og Gregory P. Winter hafa fengið nóbelsverðlaunin í efnafræði. Erlent 3.10.2018 10:16
Klettótt auðn á yfirborði smástirnisins Ryugu Könnunarförin lentu á Ryugu í síðustu viku eftir þriggja og hálfs árs ferðalag. Erlent 27.9.2018 21:52
Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. Erlent 5.9.2018 23:36
Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. Erlent 4.9.2018 11:38
Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu Erlent 30.8.2018 15:18
Óttast afdrif langlífasta Marsjeppans eftir tröllaukinn sandstorm Sandstormurinn náði um tíma yfir alla rauðu reikistjörnuna. Ekkert hefur heyrst frá Opportunity síðan í júní. Erlent 29.8.2018 15:52
Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. Erlent 28.8.2018 09:59
Vatn á yfirborði tunglsins Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Erlent 21.8.2018 16:41
Vísindaskortur Vísindin eru meira en samansafn þekkingar; þau eru ákveðinn hugsunarháttur. Skoðun 20.8.2018 22:05
Risavaxið erfðamengi hveitis kortlagt Undanfarin 13 ár hafa vísindamenn um allan heim unnið að raðgreiningu og ítarlegri kortlagningu á erfðamengi brauðhveitis. Innlent 17.8.2018 02:01
Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Erlent 16.8.2018 10:04
Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir. Erlent 14.8.2018 10:24
Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02
Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58
Grindhval rak á land í Grafarvogi Margir göngumenn sem leið áttu um fjöruna neðan við Hamrahverfi í Grafarvogi í gær ráku upp stór augu þegar þeir sáu nánast hvítt hræ af litlum hval og töldu að þar væri mjaldur. Innlent 10.8.2018 12:51
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15
Rítalín best við barna-ADHD Heppilegast og öruggast er að nota Rítalín og önnur skyld lyf með virka efnið meþílfenídat, til að meðhöndla athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) hjá börnum. Erlent 8.8.2018 21:33
Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn Innlent 8.8.2018 05:16
Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37
Svíþjóð fær nýjan hæsta tind Hitabylgjan sem herjað hefur á Svíþjóð síðustu vikurnar hefur nú leitt til þess að allt stefnir í að Svíþjóð muni fá nýjan hæsta tind, jafnvel strax í dag. Erlent 1.8.2018 11:15
NASA bauð upp á blóðmánann í beinni Lengsti tunglmyrkvi aldarinnar er í kvöld, föstudaginn 27. júlí, og verður tunglið rautt á himni víða um jörð. Erlent 27.7.2018 18:34
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent