Kóngafólk

Fréttamynd

200 þúsund króna blómakápan greinilega í uppáhaldi

Það er greinilegt að blómakápan frá fransk-kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre er í miklu uppáhaldi hjá Elizu Reid, forsetafrú Íslands, sem var í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginmanni sínum, Guðna Th. Jóhannessyni. Kápa Elizu vakti athygli þegar hún klæddist henni við þingsetningarathöfnina í byrjun desember og nú aftur, í Danmerkurheimsókninni.

Lífið
Fréttamynd

Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu for­setans í Amalíuborg

Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður.

Innlent
Fréttamynd

Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna for­seta

Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll.

Innlent
Fréttamynd

Vajiralongkorn tekur við sem kóngur í Taílandi

Sonur Bhumibols konungs hefur fallist á ósk taílenska þjóðþingsins um að taka við af föður sínum, sem lést í október. Maha Vajiralongkorn Bodindradebayavarangkun hefur verið umdeildari en faðirinn, sem naut mikillar virðingar.

Erlent
Fréttamynd

Biðtími krónprinsins teygist á langinn

Maha Vajiralongkorn, hinn 64 ára gamli krónprins í Taílandi, er sagður hafa óskað eftir því að bíða eitthvað eftir að taka formlega við konungstigninni. Sjálfur er Vajiralongkorn afar umdeildur.

Erlent