Ráðningar

Halldóra, Katrín, Kristín og Vignir til Íslandssjóða
Fjögur hafa verið ráðin í eignastýringarteymi Íslandssjóða.

Stefán stýrir nýrri skrifstofu alþjóðamála
Stefán Ásmundsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri nýrrar skrifstofu alþjóðamála sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Guðrún ráðin forstöðumaður hjá Icelandair
Guðrún Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Þjónustuvara (e. Service Products) hjá Icelandair.

Yngvi til HS Orku
Yngvi Guðmundsson vélaverkfræðingur hefur verið ráðinn til starfa sem verkfræðingur í tækniþjónustu HS Orku.

Baldur Dýrfjörð til Samorku
Baldur Dýrfjörð, lögfræðingur, hefur verið ráðinn til Samorku, samtaka orku-og veitufyrirtækja.

Friðrik Þór, Heiðmar og Sveinn Friðrik til SFS
Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur og Heiðmar Guðmundsson lögmaður hafa verið ráðnir til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þá hefur Sveinn Friðrik Sveinsson verðbréfamiðlari verið ráðinn fjármálastjóri SFS.

Ragnhildur Geirsdóttir aðstoðarforstjóri WOW air
Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarforstjóri WOW air.

Marinó Örn Tryggvason nýr aðstoðarforstjóri Kviku
Marinó Örn Tryggvason hefur hafið störf sem aðstoðarforstjóri Kviku.

Ebba Schram ráðin borgarlögmaður
Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag.

Bryndís ráðin sem sölu og markaðsstjóri hjá Artasan
Áður vann Bryndís sem útflutningsstjóri hjá Kjötumboðinu og sem vörumerkjastjóri hjá Nóa Siríus.

Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri
Sunna Axelsdóttir lögmaður hefur verið ráðin nýr viðskiptastjóri hjá Orange Project/Regus á Akureyri þar sem hún mun halda utan um daglegan rekstur skrifstofuhúsnæðis Orange/Regus í Skipagötu 9.

Auður ráðin nýr framkvæmdastjóri Sólheima
Sólheimar ses. hafa ráðið Auði Finnbogadóttur tímabundið sem framkvæmdastjóra Sólheima.

Sigrún Lilja nýr forstöðumaður alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands
Sigrún á fjölbreyttan feril að baki.

Einar Bárðarson ráðinn samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar
Í starfi sínu sem samskiptastjóri sveitarfélagsins mun Einar annast samskipti og samstarf við fjölmiðla.

Stefán Gestsson nýr framkvæmdastjóri Ratio
Stefán Gestsson tekur við starfinu af Bjarka Rafni Eiríkssyni.

Iða Brá framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka
Hefur starfað hjá Arion banka og forverum hans frá árinu 1999.

Sigurður Hannesson ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
Sigurður starfaði áður sem framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka.

Hólmfríður ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland
Hólmfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland.

Snærós Sindradóttir nýr verkefnastjóri UNG-RÚV
Snærós hefur starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu frá árinu 2014.

Andri Ólafsson til VÍS
Kveður Fréttablaðið og tekur við starfi samskiptastjóra hjá tryggingafélaginu.

Aðalbjörg ráðin skólastjóri í Fossvogsskóla
Aðalbjörg Ingadóttir hefur verið ráðin skólastjóri í Fossvogsskóla og tekur hún við stöðunni af Óskari Sigurði Einarssyni.

Jóna Soffía ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs Landsvirkjunar
Jóna Soffía Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs hjá Landsvirkjun.

Daníel Arnarsson nýr framkvæmdastjóri Samtakanna '78
Daníel Arnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Samtakanna '78. Hann mun taka við af fráfarandi framkvæmdastjóra samtakanna, Helgu Baldvinsdóttur, í ágúst næstkomandi.

Aðalsteinn til Icewear
Hjá Icewear mun Aðalsteinn sinna daglegum rekstri markaðsdeildar og bera ábyrgð á stefnumótun markaðsmála fyrirtækisins, ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila.

Bjarki Sigurðsson ráðinn sem nýr sérfræðingur hjá Kviku
Bjarki hefur starfað í hjá Arion banka og forverum hans frá árinu 1999. Bjarki starfaði þar við einkabankaþjónustu og verðbréfaráðgjöf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu bankans.

Ingveldur ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga
Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokksins.

María Hrund ráðin markaðsstjóri Borgarleikhússins
María Hrund Marinósdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Borgarleikhússins.

Íris ráðin fræðslustjóri Advania
Íris Sigtryggsdóttir hefur verið ráðin fræðslustjóri Advania á Íslandi.

Sigurður Hreiðar til Íslenskra verðbréfa
Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hætti störfum í markaðsviðskiptum Kviku banka í lok síðasta árs, hefur verið ráðinn sem verðbréfamiðlari hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt upplýsingum Vísis.

Ómar Özcan til Íslandsbanka
Ómar Özcan, sem hefur starfað hjá Íslenskum verðbréfum frá því í ársbyrjun 2016, hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í verðbréfamiðlun Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum Markaðarins.