Hryðjuverk í Barcelona Enn ein handtakan á Spáni Spænska lögreglan hefur handektið marokkóskan mann í tengslum við rannsókn á hryðjuverkunum í Barselóna og Cambrils. Erlent 22.9.2017 07:54 Handtóku vígamenn sem undirbjuggu stórar árásir Yfirvöld á Spáni og í Marokkó hafa handtekið sex menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. Erlent 6.9.2017 13:49 Þýsk kona lést af sárum sínum eftir hryðjuverkið í Barcelona Fórnarlömb hryðjuverkanna í Katalóníu eru nú orðin sextán. Erlent 27.8.2017 11:20 Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. Erlent 27.8.2017 09:44 Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. Erlent 22.8.2017 18:11 Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. Erlent 22.8.2017 13:43 Abouyaaqoub skotinn til bana af lögreglu Hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub er grunaður um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Erlent 21.8.2017 14:49 Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. Erlent 21.8.2017 11:24 Tólf manna hryðjuverkasella ætlaði sér að gera bílsprengjuárásir á Barcelona Tólf hryðjuverkamenn ætluðu að gera fleiri árásir á Barcelona. Younes Abouyaaqoub er grunaður um að hafa ráðist á Römbluna og myrt þrettán. Krítarkort hans var notað til þess að leigja sendiferðabílinn sem var notaður í árásinni. Erlent 20.8.2017 21:23 Hryðjuverk í Barselóna: Telja ökumann bifreiðarinnar hafa flúið til Frakklands Lögreglan segjast ekki geta útilokað að Younes hafi komist yfir landamæri Frakklands og dvelji nú þar. Erlent 20.8.2017 17:57 Lögreglan og utanríkisráðuneytið þvertaka fyrir að Julian sé fundinn Fjölmiðlar á Spáni hlupu á sig að sögn spænsku lögreglunnar Erlent 19.8.2017 14:56 Julian er fundinn Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Erlent 19.8.2017 13:38 Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. Erlent 18.8.2017 21:41 Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. Erlent 18.8.2017 15:41 Lögreglan á Spáni lýsir eftir 18 ára pilti Hinn 18 ára gamli Moussa Oukabir er grunaður um að hafa keyrt hvítum bíl inn í hóp fólks með þeim afleiðingum að 13 létust og rúmlega hundrað manns særðust. Erlent 18.8.2017 13:12 Tala látinna hækkar á Spáni Fjórtán eru nú látnir í Barselóna og í Cambrils. Erlent 18.8.2017 11:23 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. Erlent 18.8.2017 10:30 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. Erlent 18.8.2017 06:23 Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. Erlent 17.8.2017 23:35 Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. Erlent 17.8.2017 17:31 Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. Innlent 17.8.2017 17:13
Enn ein handtakan á Spáni Spænska lögreglan hefur handektið marokkóskan mann í tengslum við rannsókn á hryðjuverkunum í Barselóna og Cambrils. Erlent 22.9.2017 07:54
Handtóku vígamenn sem undirbjuggu stórar árásir Yfirvöld á Spáni og í Marokkó hafa handtekið sex menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. Erlent 6.9.2017 13:49
Þýsk kona lést af sárum sínum eftir hryðjuverkið í Barcelona Fórnarlömb hryðjuverkanna í Katalóníu eru nú orðin sextán. Erlent 27.8.2017 11:20
Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. Erlent 27.8.2017 09:44
Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. Erlent 22.8.2017 18:11
Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. Erlent 22.8.2017 13:43
Abouyaaqoub skotinn til bana af lögreglu Hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub er grunaður um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Erlent 21.8.2017 14:49
Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. Erlent 21.8.2017 11:24
Tólf manna hryðjuverkasella ætlaði sér að gera bílsprengjuárásir á Barcelona Tólf hryðjuverkamenn ætluðu að gera fleiri árásir á Barcelona. Younes Abouyaaqoub er grunaður um að hafa ráðist á Römbluna og myrt þrettán. Krítarkort hans var notað til þess að leigja sendiferðabílinn sem var notaður í árásinni. Erlent 20.8.2017 21:23
Hryðjuverk í Barselóna: Telja ökumann bifreiðarinnar hafa flúið til Frakklands Lögreglan segjast ekki geta útilokað að Younes hafi komist yfir landamæri Frakklands og dvelji nú þar. Erlent 20.8.2017 17:57
Lögreglan og utanríkisráðuneytið þvertaka fyrir að Julian sé fundinn Fjölmiðlar á Spáni hlupu á sig að sögn spænsku lögreglunnar Erlent 19.8.2017 14:56
Julian er fundinn Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Erlent 19.8.2017 13:38
Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. Erlent 18.8.2017 21:41
Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. Erlent 18.8.2017 15:41
Lögreglan á Spáni lýsir eftir 18 ára pilti Hinn 18 ára gamli Moussa Oukabir er grunaður um að hafa keyrt hvítum bíl inn í hóp fólks með þeim afleiðingum að 13 létust og rúmlega hundrað manns særðust. Erlent 18.8.2017 13:12
Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. Erlent 18.8.2017 10:30
Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. Erlent 18.8.2017 06:23
Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. Erlent 17.8.2017 23:35
Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. Erlent 17.8.2017 17:31
Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. Innlent 17.8.2017 17:13