Þýskaland Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. Erlent 17.11.2020 13:34 Ná ekki saman um notkun hraðprófa til að liðka fyrir ferðalögum Aðildarríki Evrópusambandsins virðast eiga í erfiðleikum með að koma sér saman um sameiginlegar reglur um notkun hraðprófa til þess að greina kórónuveiruna Viðskipti erlent 17.11.2020 13:10 Þýskar kórónuveiruauglýsingar vekja mikla athygli Sófakartöflur fá uppreisn æru í nýrri auglýsingaherferð þýsku ríkisstjórnarinnar þar sem íbúar landsins eru hvattir til þess að halda sig heima í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Erlent 16.11.2020 15:02 Segir Rússa gruna að eitrað hafi verið fyrir Navalní á leið til Þýskalands Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að ríkisstjórn Rússlands gruni að taugaeitrið Novichok, hafi borist í rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalní þegar verið var að flytja hann til Þýskalands. Erlent 12.11.2020 14:10 Bjarga heiminum frá gullnámunni Ef allt gengur að óskum verða a.m.k. 50 milljón skammtar af Covid-19 bóluefninu BNT162b2 framleiddir fyrir árslok og 1,3 milljarðar skammta á árinu 2021. Tilraunir með bóluefnið lofa góðu en saga þess er um margt merkileg, ekki síst sú staðreynd að „höfundar“ bóluefnisins eru börn tyrkneskra innflytjenda í Þýskalandi. Erlent 10.11.2020 15:01 Vilja að moskum öfgafullra islamista í Austurríki verði lokað Stjórnvöld í Austurríki munu fyrirskipa að moskum öfgafullra islamista í Austurríki verði lokað. Þetta er gert eftir hryðjuverkaárásina í höfuðborginni Vín á mánudag þar sem fjórir létu lífið og um tuttugu særðust. Erlent 6.11.2020 13:49 Fuglaflensa greinst um alla Evrópu Yfirvöld í Hollandi keppast við að halda fulgaflensu sem greinst hefur á tveimur fuglabúum í skefjum. Sama veiran, H5N8, hefur greinst bæði í hænum og villtum fuglum í norðurhluta Þýskalands. Erlent 5.11.2020 23:03 Mistök og hneyksli varpa skugga á opnun nýs alþjóðaflugvallar í Berlín Þegar hafa verið gerðar sjö misheppnaðar tilraunir til að taka völlinn í notkun en saga flugvallarins þykir einkennast af ítrekuðum mistökum og klúðri og þykir eitt allsherjar hneyksli. Viðskipti erlent 31.10.2020 12:09 Segir langan og erfiðan vetur framundan Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að Þjóðverjar þurfi að búa sig undir langan og erfiðan vetur vegna kórónuveirunnar. Á mánudag taka hertar aðgerðir til að hefta úbreiðslu veirunnar gildi í Þýskalandi. Erlent 29.10.2020 21:27 Stór jólaboð mögulega bönnuð í Bretlandi Breski dómsmálaráðherrann, Robert Buckland, hefur varað við því að stór jólaboð verði hugsanlega bönnuð í Bretlandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 29.10.2020 08:44 Frakkar skella í lás í annað sinn Hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi munu gilda út nóvember. Þá hafa þýsk stjórnvöld jafnframt ákveðið að grípa til frekari aðgerða. Erlent 28.10.2020 20:31 Tæplega fimmtán þúsund Þjóðverjar greindust með kórónuveiruna í gær Rétt tæplega fimmtán þúsund manns greindust með kórónuveiruna í gær í Þýskalandi og hefur fjöldinn aldrei verið meiri frá upphafi faraldursins þar í landi. Erlent 28.10.2020 08:59 Grímuskylda í Rússlandi og læknaverkfall á Spáni Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða og grímuskylda var tekin upp í Rússlandi. Erlent 27.10.2020 16:38 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. Lífið 26.10.2020 14:29 Flokkur Merkels frestar enn vali á nýjum leiðtoga Flokksþingi Kristilegra demókrata í Þýskalandi (CDU), sem halda átti í byrjun desember, hefur verið frestað vegna heimsfaraldursins. Erlent 26.10.2020 13:25 Varaforseti þýska þingsins látinn eftir að hafa hnigið niður skömmu fyrir viðtal Thomas Oppermann, varaforseti þýska þingsins, er látinn eftir að hafa hnigið niður í skömmu áður en hann átti að fara í sjónvarpsviðtal. Hann varð 66 ára. Erlent 26.10.2020 07:27 Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi Erlent 22.10.2020 08:13 Skemmdarverk unnin á tugum listaverka á safnaeyjunni í Berlín Skemmdarverk hafa verið unnin á um sjötíu listaverkum og öðrum safngripum á þremur af frægustu listasöfnum þýsku höfuðborgarinnar Berlín. Erlent 21.10.2020 12:37 Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. Erlent 20.10.2020 12:52 Barir í Berlín fá að hafa opið áfram eftir dómsúrskurð Dómstóll í Berlín höfuðborg Þýskalands úrskurðaði í morgun að lokanir á börum og veitingastöðum í borginni sem settar voru á í síðustu viku skuli falla úr gildi. Erlent 16.10.2020 11:57 Bjóða umbun í þeirri von að leysa morð á þýskum bakpokaferðalangi Þýski leikskólakennarinn Simone Strobel var myrt í Ástralíu árið 2005 og enn hefur enginn verið ákærður í málinu. Áströlsk yfirvöld hafa nú boðið eina milljón Ástralíudala til þess sem kemur fram með upplýsingar sem leiðir til þess að málið leysist. Erlent 15.10.2020 08:14 Smitum fjölgar ört í Þýskalandi Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi í gær voru 6.638 og hafa þau aldrei verið fleiri, en fyrra met var sett þann 28. mars síðastliðinn. Erlent 15.10.2020 07:54 Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. Erlent 7.10.2020 13:05 Efnavopnastofnunin staðfestir að Navalní var byrlað taugaeitur Eitrað var fyrir Alexei Navalní, rússneskum stjórnarandstæðingi, með taugaeitrinu novichok samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Alþjóðaefnavopnastofnunarinnar (OPCW). Stofnunin staðfestir niðurstöður þýskra og annarra vestrænna stjórnvalda. Erlent 6.10.2020 16:26 Segir að eitrað hafi verið fyrir sér vegna þingkosninga Stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní telur að leyniþjónusta Rússlands hafi eitrað fyrir honum, því yfirvöld í Kreml hafi talið hann vera ógn fyrir þingkosningarnar á næsta ári. Erlent 6.10.2020 14:30 5,7 milljarða sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um starfsmenn Persónuverndarstofnunin í Hamborg í Þýskalandi hefur sektað verslunarrisann H&M í Nürnberg fyrir ólögmæta vinnslu persónuupplýsinga um starfsmenn félagsins. Viðskipti erlent 2.10.2020 10:14 Segir Pútín hafa staðið að eiturárásinni Alexei Navalní, rússneski stjórnarandstæðingurinn, sakar Vladímír Pútín, forseta Rússlands, um að hafa staðið að baki því að eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu novichok í ágúst. Erlent 1.10.2020 12:39 Telja að gen frá neanderdalsmanninum auki líkurnar á að veikjast alvarlega af Covid-19 Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að gen sem nútímamaðurinn erfði frá neanderdalsmanninum geti þrefaldað líkurnar á því að fólk veikist alvarlega af sjúkdómnum Covid-19. Erlent 1.10.2020 08:04 Lögðu hald á íbúð Navalní og frystu reikninga hans Yfirvöld í Rússlandi hafa fryst bankareikninga rússneska stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalnís og lagt hald á íbúð hans. Erlent 24.9.2020 23:43 Navalní útskrifaður af sjúkrahúsi Læknar telja víst að Navalní geti náð fullum bata, þó að enn sé ekki hægt að segja til um langtímaáhrif svo „mikillar eitrunar“. Erlent 23.9.2020 07:36 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 37 ›
Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. Erlent 17.11.2020 13:34
Ná ekki saman um notkun hraðprófa til að liðka fyrir ferðalögum Aðildarríki Evrópusambandsins virðast eiga í erfiðleikum með að koma sér saman um sameiginlegar reglur um notkun hraðprófa til þess að greina kórónuveiruna Viðskipti erlent 17.11.2020 13:10
Þýskar kórónuveiruauglýsingar vekja mikla athygli Sófakartöflur fá uppreisn æru í nýrri auglýsingaherferð þýsku ríkisstjórnarinnar þar sem íbúar landsins eru hvattir til þess að halda sig heima í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Erlent 16.11.2020 15:02
Segir Rússa gruna að eitrað hafi verið fyrir Navalní á leið til Þýskalands Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að ríkisstjórn Rússlands gruni að taugaeitrið Novichok, hafi borist í rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalní þegar verið var að flytja hann til Þýskalands. Erlent 12.11.2020 14:10
Bjarga heiminum frá gullnámunni Ef allt gengur að óskum verða a.m.k. 50 milljón skammtar af Covid-19 bóluefninu BNT162b2 framleiddir fyrir árslok og 1,3 milljarðar skammta á árinu 2021. Tilraunir með bóluefnið lofa góðu en saga þess er um margt merkileg, ekki síst sú staðreynd að „höfundar“ bóluefnisins eru börn tyrkneskra innflytjenda í Þýskalandi. Erlent 10.11.2020 15:01
Vilja að moskum öfgafullra islamista í Austurríki verði lokað Stjórnvöld í Austurríki munu fyrirskipa að moskum öfgafullra islamista í Austurríki verði lokað. Þetta er gert eftir hryðjuverkaárásina í höfuðborginni Vín á mánudag þar sem fjórir létu lífið og um tuttugu særðust. Erlent 6.11.2020 13:49
Fuglaflensa greinst um alla Evrópu Yfirvöld í Hollandi keppast við að halda fulgaflensu sem greinst hefur á tveimur fuglabúum í skefjum. Sama veiran, H5N8, hefur greinst bæði í hænum og villtum fuglum í norðurhluta Þýskalands. Erlent 5.11.2020 23:03
Mistök og hneyksli varpa skugga á opnun nýs alþjóðaflugvallar í Berlín Þegar hafa verið gerðar sjö misheppnaðar tilraunir til að taka völlinn í notkun en saga flugvallarins þykir einkennast af ítrekuðum mistökum og klúðri og þykir eitt allsherjar hneyksli. Viðskipti erlent 31.10.2020 12:09
Segir langan og erfiðan vetur framundan Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að Þjóðverjar þurfi að búa sig undir langan og erfiðan vetur vegna kórónuveirunnar. Á mánudag taka hertar aðgerðir til að hefta úbreiðslu veirunnar gildi í Þýskalandi. Erlent 29.10.2020 21:27
Stór jólaboð mögulega bönnuð í Bretlandi Breski dómsmálaráðherrann, Robert Buckland, hefur varað við því að stór jólaboð verði hugsanlega bönnuð í Bretlandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 29.10.2020 08:44
Frakkar skella í lás í annað sinn Hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi munu gilda út nóvember. Þá hafa þýsk stjórnvöld jafnframt ákveðið að grípa til frekari aðgerða. Erlent 28.10.2020 20:31
Tæplega fimmtán þúsund Þjóðverjar greindust með kórónuveiruna í gær Rétt tæplega fimmtán þúsund manns greindust með kórónuveiruna í gær í Þýskalandi og hefur fjöldinn aldrei verið meiri frá upphafi faraldursins þar í landi. Erlent 28.10.2020 08:59
Grímuskylda í Rússlandi og læknaverkfall á Spáni Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða og grímuskylda var tekin upp í Rússlandi. Erlent 27.10.2020 16:38
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. Lífið 26.10.2020 14:29
Flokkur Merkels frestar enn vali á nýjum leiðtoga Flokksþingi Kristilegra demókrata í Þýskalandi (CDU), sem halda átti í byrjun desember, hefur verið frestað vegna heimsfaraldursins. Erlent 26.10.2020 13:25
Varaforseti þýska þingsins látinn eftir að hafa hnigið niður skömmu fyrir viðtal Thomas Oppermann, varaforseti þýska þingsins, er látinn eftir að hafa hnigið niður í skömmu áður en hann átti að fara í sjónvarpsviðtal. Hann varð 66 ára. Erlent 26.10.2020 07:27
Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi Erlent 22.10.2020 08:13
Skemmdarverk unnin á tugum listaverka á safnaeyjunni í Berlín Skemmdarverk hafa verið unnin á um sjötíu listaverkum og öðrum safngripum á þremur af frægustu listasöfnum þýsku höfuðborgarinnar Berlín. Erlent 21.10.2020 12:37
Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. Erlent 20.10.2020 12:52
Barir í Berlín fá að hafa opið áfram eftir dómsúrskurð Dómstóll í Berlín höfuðborg Þýskalands úrskurðaði í morgun að lokanir á börum og veitingastöðum í borginni sem settar voru á í síðustu viku skuli falla úr gildi. Erlent 16.10.2020 11:57
Bjóða umbun í þeirri von að leysa morð á þýskum bakpokaferðalangi Þýski leikskólakennarinn Simone Strobel var myrt í Ástralíu árið 2005 og enn hefur enginn verið ákærður í málinu. Áströlsk yfirvöld hafa nú boðið eina milljón Ástralíudala til þess sem kemur fram með upplýsingar sem leiðir til þess að málið leysist. Erlent 15.10.2020 08:14
Smitum fjölgar ört í Þýskalandi Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi í gær voru 6.638 og hafa þau aldrei verið fleiri, en fyrra met var sett þann 28. mars síðastliðinn. Erlent 15.10.2020 07:54
Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. Erlent 7.10.2020 13:05
Efnavopnastofnunin staðfestir að Navalní var byrlað taugaeitur Eitrað var fyrir Alexei Navalní, rússneskum stjórnarandstæðingi, með taugaeitrinu novichok samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Alþjóðaefnavopnastofnunarinnar (OPCW). Stofnunin staðfestir niðurstöður þýskra og annarra vestrænna stjórnvalda. Erlent 6.10.2020 16:26
Segir að eitrað hafi verið fyrir sér vegna þingkosninga Stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní telur að leyniþjónusta Rússlands hafi eitrað fyrir honum, því yfirvöld í Kreml hafi talið hann vera ógn fyrir þingkosningarnar á næsta ári. Erlent 6.10.2020 14:30
5,7 milljarða sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um starfsmenn Persónuverndarstofnunin í Hamborg í Þýskalandi hefur sektað verslunarrisann H&M í Nürnberg fyrir ólögmæta vinnslu persónuupplýsinga um starfsmenn félagsins. Viðskipti erlent 2.10.2020 10:14
Segir Pútín hafa staðið að eiturárásinni Alexei Navalní, rússneski stjórnarandstæðingurinn, sakar Vladímír Pútín, forseta Rússlands, um að hafa staðið að baki því að eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu novichok í ágúst. Erlent 1.10.2020 12:39
Telja að gen frá neanderdalsmanninum auki líkurnar á að veikjast alvarlega af Covid-19 Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að gen sem nútímamaðurinn erfði frá neanderdalsmanninum geti þrefaldað líkurnar á því að fólk veikist alvarlega af sjúkdómnum Covid-19. Erlent 1.10.2020 08:04
Lögðu hald á íbúð Navalní og frystu reikninga hans Yfirvöld í Rússlandi hafa fryst bankareikninga rússneska stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalnís og lagt hald á íbúð hans. Erlent 24.9.2020 23:43
Navalní útskrifaður af sjúkrahúsi Læknar telja víst að Navalní geti náð fullum bata, þó að enn sé ekki hægt að segja til um langtímaáhrif svo „mikillar eitrunar“. Erlent 23.9.2020 07:36
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent