Ísskápastríð

Fréttamynd

Gummi Ben mætti með Michelin-kokk

Í síðasta þætti af Ísskápastríði á Sýn mættu tveir frábærir gestir. Skemmtikrafturinn Eza Ruza og síðan matreiðslumaðurinn Gunnar Karl Gíslason sem oftast er kenndur við veitingarstaðinn Dill.

Lífið
Fréttamynd

„Við hvern ert þú að tala?“

Ný þáttaröð af Ísskápastríði hófst á Sýn í gærkvöldi þegar þær Birna Rún Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir mættu sem gestir. Birna var með Gumma Ben í liði og Hildur Vala með Evu Laufeyju.

Lífið
Fréttamynd

„Mjög grimm örlög“

Hjónin Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona og Jón Þór Hauksson knattspyrnuþjálfari mættust í Ísskápastríði hjá Evu Laufeyju og Gumma Ben. Í þessum viðburðaríka þætti kom meðal annars í ljós að hjónin hafa ólíkan smekk á mat.

Lífið
Fréttamynd

Siggi Hall lét Gumma Ben finna fyrir því

Að þessu sinni í Ísskápastríðinu var brugðið á það ráð að fá dómarana til að taka þátt. Siggu Hall og Gummi Ben mynduðu saman teymi og Eva Laufey var með Hrefnu Sætran í liði.

Lífið
Fréttamynd

Rennandi blautt ísskápastríð

Þau Friðrik Ómar og Hera Björk voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. Friðrik Ómar var í liði með Evu Laufey og Hera með Gumma Ben.

Lífið
  • «
  • 1
  • 2