
Norðurlönd

Klofningur innan borgaralegu blokkarinnar í Svíþjóð
Skiptar skoðanir eru nú meðal leiðtoga flokka innan bandalags borgaralegu flokkanna í Svíþjóð um hvernig skuli leitast við að mynda nýja ríkisstjórn.

Leiguverð í Reykjavík hærra en í öðrum höfuðborgum Norðurlanda
Hlutfall ungs fólks sem býr í foreldrahúsum er hvergi hærra en á Íslandi.

Löfven vikið úr embætti forsætisráðherra
Meirihluti á sænska þinginu samþykkti í atkvæðagreiðslu í morgun að víkja Stefan Löfven forsætisráðherra úr embætti.

Örlög Löfven ráðast á morgun
Sænska þingið mun greiða atkvæði um stöðu forsætisráðherrans á morgun.

Norlén nýr forseti sænska þingsins
Andreas Norlén, þingmaður hægriflokksins Moderaterna, var í morgun kjörinn nýr forseti sænska þingsins.

Valdabaráttan nú fyrir opnum tjöldum þegar sænska þingið kemur saman
Sænska þingið kemur saman í fyrsta sinn í dag eftir kosningar sem fram fóru þann 9. september síðastliðinn.

Enn ein skotárásin í Kaupmannahöfn
Þetta er áttunda skotárásin í dönsku höfuðborginni síðustu sjö dögum.

Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi
Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi.

Nemandi í sænskum skóla grunaður um að hafa nauðgað kennara sínum
Nemandi í skóla í Smálöndunum í Svíþjóð er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa nauðgað kennara sínum í húsnæði skólans á föstudag.

Vilja ná samkomulagi við borgaralegu flokkana um næsta þingforseta
Jafnaðarmenn í Svíþjóð vilja samstarf við bandalag borgaralegu flokkanna, til að koma megi í veg fyrir að Svíþjóðardemókratar ráði úrslitum.

DR fækkar starfsfólki, sjónvarps- og útvarpsstöðvum
Niðurskurðartillögur DR voru kynntar í morgun en með tillögunum er vonast til að hægt verði hægt að spara 420 milljónir danskra króna á næstu þremur árum.

Nítján ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur
Dómstóll í Hörðalandi í Noregi hefur dæmt karlmann á sextugsaldri í nítján ára fangelsi.

Framtíðarhorfur Eyrarsunds sem eins atvinnusvæðis góðar þó að blikur séu á lofti
Átján eru nú liðin frá því að Eyrarsundsbrúin var opnuð og fara þúsundir yfir brúna á degi hverjum til að komast í og úr vinnu.

Rýma hús vegna hættu á berghlaupi í Mannen
Norsk yfirvöld hafa hækkað hættustig vegna mögulegs berghlaups í fjallinu Veslemannen, eða Mannen, í Romsdal.

Bjóða Löfven á fund til að ræða stuðning við hægristjórn
Leiðtogar borgaralegu flokkanna hafa boðið leiðtoga Jafnaðarmanna til fundar til að ræða mögulegan stuðning við myndun ríkisstjórnar bandalags borgaralegu flokkanna.

Svíar opnir fyrir því að kasta gömlu blokkapólitíkinni
Niðurstaða kosninganna í Svíþjóð kann að leiða til mikilla breytinga í sænskum stjórnmálum.

Framhaldið er óljóst í Svíþjóð
Hvorki vinstri- né hægriblokkin í Svíþjóð fékk meirihluta þingsæta vegna velgengni Svíþjóðardemókrata. Boði Svíþjóðardemókrata um viðræður var hafnað.

Borgaralegu flokkarnir vilja stjórnarmyndunarumboð
Líklegt er að mið- og hægriflokkarnir muni vilja leita fyrst til stjórnarflokkanna.

Löfven segir úrslitin vera dauða blokkapólitíkurinnar
Sagði ekki af sér líkt og formaður Modertana hafði kallað eftir.

Segir Svíþjóðardemókrata í oddastöðu
Svíþjóðardemókratar eru í oddastöðu, þrátt fyrir að vera ekki líklegir til að sitja í ríkisstjórn, að sögn stjórnmálafræðings við háskólann í Malmö. Nýtt pólitískt landslag blasir við í Svíþjóð í framhaldi af þingkosningunum í dag en búist er við góðri kjörsókn og spennandi kosningum.

Svíar ganga til kosninga
Úrslitin gætu orðið óvænt því um 20% Svía eiga eftir að gera upp hug sinn.

Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar
Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins.

„Getur reynst erfitt að eignast sænska vini“
Hlutfall innflytjenda í Malmö er umtalsvert hærra en í öðrum sænskum stórborgum en samkvæmt tölum frá borgaryfirvöldum í Malmö hefur þriðjungur allra íbúa fæðst í öðru landi en Svíþjóð.

Fyrst kvenna til að leiða norrænu ráðherranefndina
Paula Lehtomäki frá Finnlandi hefur verið valin til að taka við embætti framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar.

Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð
Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi.

Svíþjóðardemókratar gætu gegnt lykilhlutverki eftir kosningar
Kosningar fara fram í Svíþjóð á sunnudaginn næsta og eru um 7,3 milljónir manna á kjörskrá. Kosið er til þings, svæðis- og sveitarstjórna.

Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði
Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt.

Fjallganga í hægvarpi
Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi.

Hafnar því að Svíþjóðardemókratar sé rasískur flokkur
Frambjóðandi Svíþjóðardemókrata segir innflytjendur ekki þurfa að óttast fylgisaukningu flokksins. Þó vilji flokkurinn vísa ólöglegum innflytjendum og þeim sem fremji gróf brot úr landi.

Fimm létu lífið þegar bíll rakst á klettavegg í Noregi
Fimm manns létu lífið þegar fólksbíll rakst á klettavegg í Þelamörk í Noregi fyrr í dag.