Heilbrigðismál

Nýjum áföngum fagnað
Mikilvægum áföngum í byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var náð í þessari viku.

Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða
Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir.

Fóru ekki að lögum um Landspítala
Lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir að níu manna ráðgjafarnefnd þjónusti framkvæmdastjórn Landspítala og veiti henni stuðning og aðhald. Sú nefnd hefur hins vegar ekki verið starfandi lengi. Nýr ráðherra ætlar að setja á laggirnar slíka nefnd fyrir vikulok.

Fluttu sjúkling frá Eyjum með Herjólfi því þyrla Gæslunnar komst ekki vegna veðurs
Flytja þurfti sjúkling frá Vestmannaeyjum með Herjólfi og svo með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar komst ekki til Eyja vegna slæms skyggnis og veðurs.

Svandís segir brýnt að semja við sérgreinalækna
Heilbrigðisráðherra segir ekki hægt að bíða lengi með að gera nýtt samkomulag við sérgreinalækna utan sjúkrahúsa.

Skora á stjórnvöld að banna rafrettureykingar á veitinga- og skemmtistöðum
Stjórn Læknafélags Íslands skorar á heilbrigðisráðherra að leggja fram lagabreytingartillögu við nýjum lögum um rafrettur.

Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar
Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni.

Bólusetning bjargar lífum en betur má ef duga skal
Þróun og framfarir undanfarinna alda hafa bætt lífsskilyrði í heiminum.

Gamalt sé nógu gott fyrir sjúklingana!
Við lokapróf á námsárum mínum kom læknastúdent upp til munnlegs prófs og fékk spurningu sem hann svaraði ákveðið.


Hugleiðingar í tengslum við kjaradeilu ljósmæðra
Ljósmóðir er fegursta orð íslenskrar tungu.

Kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu hefur lækkað mikið
Hámarks greiðsluþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur minnkað um rúmlega þrjúhundruð þúsund krónur á ári frá því nýtt greiðsluþátttökukerfi var tekið upp í maí í fyrra.

Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra
Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag.

Einu ráðuneyti skipt í tvennt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti.

Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm.

Fjölmenntu í Mæðragarðinn til að styðja við baráttu ljósmæðra
Samstöðufundur til heiðurs ljósmæðrum fór fram í Mæðragarðinum í tilefni af Kvennadeginum sem er í dag.

Tengsl á milli áfallastreituröskunar og sjálfsónæmissjúkdóma
Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi sýnir að fólk sem glímt hefur við áfallastreituröskun er í aukinni áhættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma.

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu
Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni.

Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu
Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta.

Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna
Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er

Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna
Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns

„Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“
Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum.

Segir Landspítalann finna rækilega fyrir skorti á hjúkrunarfræðingum
Í vikulegum forstjórapistli sínum á vef spítalans segir Páll Matthíasson að það sé verulegt áhyggjuefni, og í raun ein stærsta ógn við heilbrigðiskerfið, hversu fái velji sér þennan starfsvettvang.

Stefna að útgáfu salernisskírteinis fyrir þá sem þjást af iðrabólgum
Hagsmunasamtök einstaklinga með svæðisgarnabólgu og sáraristilbólgu hafa unnið að því undanfarið að gefa út skírteini fyrir félagsmenn sína. Skírteinið er að erlendri fyrirmynd og myndi veita aðgang að salernum hvar sem er.

Getur pillan valdið depurð?
Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pilluna eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir.

120 fengið að vita af stökkbreytingu í BRCA2
Frá því í fyrrakvöld hefur fólk sem óskaði eftir upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu um hvort það hafi stökkbreytingu í geni fengið niðurstöðu senda. Af tíu þúsund niðurstöðum eru 120 með stökkbreytingu.

Mikilvægri aðgerð á þriggja ára stúlku ítrekað frestað vegna manneklu
Móðir þriggja ára stúlku sem bíður eftir aðgerð á Barnaspítalanum segir mikla óvissu fylgja ástandinu sem þar ríkir. Dóttir hennar hafi átt að fara í mikilvæga aðgerð í gær, sem var frestað vegna manneklu og plássleysis.

Stefnir í „spítala götunnar“?
Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota.

84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra
Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári.

Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni
Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni.