Milestone-málið Skuldar þrotabúi föður síns fleiri milljarða Jón Hilmar Karlsson hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi föður síns, Karls Wernerssonar, 2.652.753.000 krónur með dráttarvöxtum frá 19. janúar árið 2019. Með vöxtum er ekki óvarlegt að reikna með að heildargreiðsla nemi um fimm milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.6.2024 15:40 Dómari þarf ekki að víkja vegna fjölskyldutengsla í máli feðga Landsréttardómari þarf ekki að víkja sæti í máli sem þrotabú Karls Wernerssonar höfðaði á hendur Jóni Hilmari Karlssyni, sem er sonur Karls. Hæstiréttur hefur fellt dóm þess efnis, þar sem úrskurður Landsréttar í málinu var staðfestur. Viðskipti innlent 15.4.2024 14:34 Karl mátti ekki gefa konu sinni verðmætt aflandsfélag korter í þrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest riftun þrotabús Karls Emils Wernersson á ráðstöfun hans á hlutum í aflandsfélagi til Gyðu Hjartardóttur, sambýliskonu sinnar, skömmu áður en bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta. Gyðu hefur verið gert að afhenda þrotabúinu hlutina, sem þrotabúið metur á ríflega 500 milljónir króna, að viðlögðum dagsektum. Innlent 6.1.2024 08:00 Gjaldþrot Steingríms nam nærri fimmtán milljörðum króna Skiptum er lokið í þrotabúi Steingríms Wernerssonar athafnamanns. Lýstar kröfur í búið námu 14,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.12.2023 10:25 Óþolandi að stór hrunmál eyðileggist vegna klúðurs Vararíkissaksóknari segir það óþolandi að stór hrunmál sem sakfellt var í skuli nú eyðileggjast vegna klúðurs í kringum ólíka túlkun Hæstaréttar og endurupptökudóms á lögum. Embættið hafi þó ekki um að annað að velja en að fylgja fordæmi Hæstaréttar sem hefur nú vísað frá tveimur slíkum málum. Innlent 11.11.2022 07:00 Sýkna í öðru hrunmáli endurreist en nú með stuðningi saksóknara Ríkissaksóknari tók undir kröfur þriggja sakborninga í Milestone-málinu svonefnda um að vísa máli þeirra frá Hæstarétti þegar það var tekið upp aftur þar. Frávísunin þýðir að sýknudómur héraðsdóms yfir fólkinu var endurreistur. Innlent 10.11.2022 12:24 Frávísunar krafist vegna dýrkeyptra mistaka í málum útrásarvíkinga Ríkissaksóknari hefur farið fram á frávísun í máli Milestone gegn Karli Wernerssyni í kjölfar frávísunar Hæstaréttar á sambærilegu máli Styrmis Þórs Bragasonar vegna mistaka endurupptökudóms. Nokkrum svipuðum hrunmálum var ranglega vísað til Hæstaréttar á síðasta ári. Fari hrunmál Karls og fleiri sömu leið og Styrmis standa áratugsgamlir sýknudómar óhaggaðir og ríkið dæmt til að greiða tugi milljóna í málsvarnarlaun. Innlent 13.10.2022 21:39 Húsleit gerð á heimili og vinnustað Karls Wernerssonar Húsleit var gerð á heimili og vinnustað Karls Wernerssonar, heimili fjölskyldumeðlima hans og hjá fleiri aðilum í gær. Þetta segir Karl í yfirlýsingu til fjölmiðla og kveðst hafa fengið nóg af langvarandi „ofsóknum yfirvalda.“ Innlent 24.3.2022 09:20 Mannréttindadómstóllinn að gefa Íslandi falleinkunn Lögmaður fyrrverandi bankastjóra Landsbankans segir kerfið hafa fengið falleinkunn hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Íslenska ríkið hefur viðurkennt að fimm manns hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð í málaferlum eftir hrun bankakerfisins. Innlent 4.3.2021 19:00 Ríkið viðurkennir brot á mannréttindum og greiðir milljónir í bætur Íslenska ríkið viðurkennir að fimm Íslendingar hafi ekki fengið réttláta málsmeðferð hér á landi varðandi dóma sem þeir fengu í kjölfar hrunsins. Ríkið greiðir bætur í málinu og hefur Mannréttindadómstóll Evrópu því fellt niður málin. Innlent 4.3.2021 10:04 Gjaldþrot Aurláka nam 1,8 milljörðum Gjaldþrot Aurláka ehf., félags í fullri eigu fjárfestisins Karls Wernessonar, nam alls rúmlega 1,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.3.2019 09:19 Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:28 Milljarðakröfur í þrotabú Karls Wernerssonar Kröfulýsingarfresti er lokið í þrotabú Karl Wernerssonar. Viðskipti innlent 2.7.2018 14:55 Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. Innlent 17.5.2018 16:10 Skattamál Karls ekki tekið upp Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu Karls Wernerssonar um að mál hans fyrir tekjuárin 2005-2008 verði endurupptekin. Fyrri niðurstaða nefndarinnar stendur því óröskuð. Innlent 14.3.2018 06:00 Milljarðs greiðsla Aurláka til Milestone staðfest Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016. Viðskipti innlent 1.2.2018 15:51 Karl Wernersson skilaði rangri skattskýrslu um aflandsfélag Yfirskattanefnd staðfesti niðurstöðu Ríkisskattstjóra að hluta en féllst á kröfu Karls í einum lið. Skattstofn Karls lækkar um 739 milljónir. Viðskipti innlent 8.1.2018 06:00 Einlægt ákall Ástrósar hreyfði við Karli Samstarfið kemur í kjölfar gagnrýni Ástrósar Rutar Sigurðardóttur á gífurlegan kostnað krabbameinsveikra einstaklinga og vakti það gríðarlega athygli. Ástrós birti færslu á Facebook þar sem hún ræddi um kostnað eiginmanns síns sem greindur er með krabbamein. Innlent 7.6.2017 12:44 Skiptastjóri Milestone getur ekkert gert Skiptastjóri Milestone hefur engar heimildir til þess að bregðast við eignafærslu Karls Wernerssonar til sonar síns, Jóns Hilmars Karlssonar. Innlent 4.5.2017 07:00 Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. Viðskipti innlent 3.5.2017 07:00 Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. Innlent 8.3.2017 21:26 Eignasafn Seðlabankans fékk tæpa þrjá milljarða Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) fékk rétt fyrir áramót tæpa þrjá milljarða króna upp í kröfur sínar vegna gjaldþrots Askar Capital hf. ESÍ var langstærsti kröfuhafi félagsins en skiptum þess lauk 30. desember. Kröfur í búið námu 7,4 milljörðum og fengust rétt rúmir þrír milljarðar upp í þrotið eða 41 prósent. Viðskipti innlent 18.1.2017 11:00 Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. Viðskipti innlent 6.9.2016 11:46 Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu Karl Wernersson, eigandi Lyfja og heilsu, þarf að láta af starfi framkvæmdastjóri fyrirtækisins vegna fangelsisdóms sem hann hlaut í Hæstarétti í liðinni viku vegna Milestone-málsins. Viðskipti innlent 3.5.2016 08:06 Karl, Steingrímur og Guðmundur dæmdir í fangelsi í Milestone-málinu Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm, Guðmundur Ólason þrjú ár og Steingrímur Wernersson tveggja ára dóm. Viðskipti innlent 28.4.2016 15:01 Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. Viðskipti innlent 7.3.2016 18:49 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 20.4.2015 11:44 Játuðu sök og gert að greiða sekt Karl Wernersson og Guðni Björgvin Guðnason, sem ákærðir voru ásamt hlutafélaginu Lyf og heilsu fyrir meiriháttar brot gegn ársreikningslögum, játuðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.3.2014 15:55 Karl og Guðni ákærðir fyrir að vanrækja skil á ársreikningum Sérstakur saksóknari hefur ákært Karl Wernersson, Guðna Björgvin Guðnason, og hlutafélagið Lyf og heilsu fyrir meiri háttar brot gegn ársreikningalögum. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:07 Allir lýsa yfir sakleysi í Milestone málinu Allir sakborningar í máli Sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernesdóttur lýstu sig saklausa við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sex eru ákærðir í málinu. Bræðurnir Karl og Steingrímur Wernerssynir, sem áttu meirahluta í Milestone og sátu í stjórn félagsins, Guðmundur Ólason, fyrrverandi forstjóri Milestone og þrír endurskoðendur hjá KPMG. Viðskipti innlent 3.9.2013 15:13 « ‹ 1 2 ›
Skuldar þrotabúi föður síns fleiri milljarða Jón Hilmar Karlsson hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi föður síns, Karls Wernerssonar, 2.652.753.000 krónur með dráttarvöxtum frá 19. janúar árið 2019. Með vöxtum er ekki óvarlegt að reikna með að heildargreiðsla nemi um fimm milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.6.2024 15:40
Dómari þarf ekki að víkja vegna fjölskyldutengsla í máli feðga Landsréttardómari þarf ekki að víkja sæti í máli sem þrotabú Karls Wernerssonar höfðaði á hendur Jóni Hilmari Karlssyni, sem er sonur Karls. Hæstiréttur hefur fellt dóm þess efnis, þar sem úrskurður Landsréttar í málinu var staðfestur. Viðskipti innlent 15.4.2024 14:34
Karl mátti ekki gefa konu sinni verðmætt aflandsfélag korter í þrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest riftun þrotabús Karls Emils Wernersson á ráðstöfun hans á hlutum í aflandsfélagi til Gyðu Hjartardóttur, sambýliskonu sinnar, skömmu áður en bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta. Gyðu hefur verið gert að afhenda þrotabúinu hlutina, sem þrotabúið metur á ríflega 500 milljónir króna, að viðlögðum dagsektum. Innlent 6.1.2024 08:00
Gjaldþrot Steingríms nam nærri fimmtán milljörðum króna Skiptum er lokið í þrotabúi Steingríms Wernerssonar athafnamanns. Lýstar kröfur í búið námu 14,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.12.2023 10:25
Óþolandi að stór hrunmál eyðileggist vegna klúðurs Vararíkissaksóknari segir það óþolandi að stór hrunmál sem sakfellt var í skuli nú eyðileggjast vegna klúðurs í kringum ólíka túlkun Hæstaréttar og endurupptökudóms á lögum. Embættið hafi þó ekki um að annað að velja en að fylgja fordæmi Hæstaréttar sem hefur nú vísað frá tveimur slíkum málum. Innlent 11.11.2022 07:00
Sýkna í öðru hrunmáli endurreist en nú með stuðningi saksóknara Ríkissaksóknari tók undir kröfur þriggja sakborninga í Milestone-málinu svonefnda um að vísa máli þeirra frá Hæstarétti þegar það var tekið upp aftur þar. Frávísunin þýðir að sýknudómur héraðsdóms yfir fólkinu var endurreistur. Innlent 10.11.2022 12:24
Frávísunar krafist vegna dýrkeyptra mistaka í málum útrásarvíkinga Ríkissaksóknari hefur farið fram á frávísun í máli Milestone gegn Karli Wernerssyni í kjölfar frávísunar Hæstaréttar á sambærilegu máli Styrmis Þórs Bragasonar vegna mistaka endurupptökudóms. Nokkrum svipuðum hrunmálum var ranglega vísað til Hæstaréttar á síðasta ári. Fari hrunmál Karls og fleiri sömu leið og Styrmis standa áratugsgamlir sýknudómar óhaggaðir og ríkið dæmt til að greiða tugi milljóna í málsvarnarlaun. Innlent 13.10.2022 21:39
Húsleit gerð á heimili og vinnustað Karls Wernerssonar Húsleit var gerð á heimili og vinnustað Karls Wernerssonar, heimili fjölskyldumeðlima hans og hjá fleiri aðilum í gær. Þetta segir Karl í yfirlýsingu til fjölmiðla og kveðst hafa fengið nóg af langvarandi „ofsóknum yfirvalda.“ Innlent 24.3.2022 09:20
Mannréttindadómstóllinn að gefa Íslandi falleinkunn Lögmaður fyrrverandi bankastjóra Landsbankans segir kerfið hafa fengið falleinkunn hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Íslenska ríkið hefur viðurkennt að fimm manns hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð í málaferlum eftir hrun bankakerfisins. Innlent 4.3.2021 19:00
Ríkið viðurkennir brot á mannréttindum og greiðir milljónir í bætur Íslenska ríkið viðurkennir að fimm Íslendingar hafi ekki fengið réttláta málsmeðferð hér á landi varðandi dóma sem þeir fengu í kjölfar hrunsins. Ríkið greiðir bætur í málinu og hefur Mannréttindadómstóll Evrópu því fellt niður málin. Innlent 4.3.2021 10:04
Gjaldþrot Aurláka nam 1,8 milljörðum Gjaldþrot Aurláka ehf., félags í fullri eigu fjárfestisins Karls Wernessonar, nam alls rúmlega 1,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.3.2019 09:19
Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:28
Milljarðakröfur í þrotabú Karls Wernerssonar Kröfulýsingarfresti er lokið í þrotabú Karl Wernerssonar. Viðskipti innlent 2.7.2018 14:55
Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. Innlent 17.5.2018 16:10
Skattamál Karls ekki tekið upp Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu Karls Wernerssonar um að mál hans fyrir tekjuárin 2005-2008 verði endurupptekin. Fyrri niðurstaða nefndarinnar stendur því óröskuð. Innlent 14.3.2018 06:00
Milljarðs greiðsla Aurláka til Milestone staðfest Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016. Viðskipti innlent 1.2.2018 15:51
Karl Wernersson skilaði rangri skattskýrslu um aflandsfélag Yfirskattanefnd staðfesti niðurstöðu Ríkisskattstjóra að hluta en féllst á kröfu Karls í einum lið. Skattstofn Karls lækkar um 739 milljónir. Viðskipti innlent 8.1.2018 06:00
Einlægt ákall Ástrósar hreyfði við Karli Samstarfið kemur í kjölfar gagnrýni Ástrósar Rutar Sigurðardóttur á gífurlegan kostnað krabbameinsveikra einstaklinga og vakti það gríðarlega athygli. Ástrós birti færslu á Facebook þar sem hún ræddi um kostnað eiginmanns síns sem greindur er með krabbamein. Innlent 7.6.2017 12:44
Skiptastjóri Milestone getur ekkert gert Skiptastjóri Milestone hefur engar heimildir til þess að bregðast við eignafærslu Karls Wernerssonar til sonar síns, Jóns Hilmars Karlssonar. Innlent 4.5.2017 07:00
Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. Viðskipti innlent 3.5.2017 07:00
Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. Innlent 8.3.2017 21:26
Eignasafn Seðlabankans fékk tæpa þrjá milljarða Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) fékk rétt fyrir áramót tæpa þrjá milljarða króna upp í kröfur sínar vegna gjaldþrots Askar Capital hf. ESÍ var langstærsti kröfuhafi félagsins en skiptum þess lauk 30. desember. Kröfur í búið námu 7,4 milljörðum og fengust rétt rúmir þrír milljarðar upp í þrotið eða 41 prósent. Viðskipti innlent 18.1.2017 11:00
Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. Viðskipti innlent 6.9.2016 11:46
Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu Karl Wernersson, eigandi Lyfja og heilsu, þarf að láta af starfi framkvæmdastjóri fyrirtækisins vegna fangelsisdóms sem hann hlaut í Hæstarétti í liðinni viku vegna Milestone-málsins. Viðskipti innlent 3.5.2016 08:06
Karl, Steingrímur og Guðmundur dæmdir í fangelsi í Milestone-málinu Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm, Guðmundur Ólason þrjú ár og Steingrímur Wernersson tveggja ára dóm. Viðskipti innlent 28.4.2016 15:01
Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. Viðskipti innlent 7.3.2016 18:49
Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 20.4.2015 11:44
Játuðu sök og gert að greiða sekt Karl Wernersson og Guðni Björgvin Guðnason, sem ákærðir voru ásamt hlutafélaginu Lyf og heilsu fyrir meiriháttar brot gegn ársreikningslögum, játuðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.3.2014 15:55
Karl og Guðni ákærðir fyrir að vanrækja skil á ársreikningum Sérstakur saksóknari hefur ákært Karl Wernersson, Guðna Björgvin Guðnason, og hlutafélagið Lyf og heilsu fyrir meiri háttar brot gegn ársreikningalögum. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:07
Allir lýsa yfir sakleysi í Milestone málinu Allir sakborningar í máli Sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernesdóttur lýstu sig saklausa við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sex eru ákærðir í málinu. Bræðurnir Karl og Steingrímur Wernerssynir, sem áttu meirahluta í Milestone og sátu í stjórn félagsins, Guðmundur Ólason, fyrrverandi forstjóri Milestone og þrír endurskoðendur hjá KPMG. Viðskipti innlent 3.9.2013 15:13
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent